
Fjölbreytt og skemmtilegt starf á Tannlæknastofu
Á tannlæknastofunni starfa 3 tannlæknar og 5 tanntæknar eða aðstoðarmenn.
Við erum að leita að starfsmanni í 60-100% vinnu.
Stofan hefur mikið af viðskiptavinum úr Grafarvogi og nágrenni. Stofan er vinsæl af foreldrum ungra barna enda er lögð mikil áhersla á aðlögun og samvinnu við börn.
Allar almennar tannlækningar eru stundaðar á tannlæknastofunni.
Starfið er fjölbreytt og gefandi. Starfið felst í samskiptum við viðskiptavini, aðstoð og vinnu við tannlæknastól, sótthreinun og þrif áhalda, símasvörun, tímabókunum, afgreiðslu, innkaup og fleira.
Teymisvinna er við tannréttingar með Invisalign skinnum.
Tannlæknastofan er bæði með Facebook og Instagramsíðu þar sem hægt er að fá innsýn í dagleg störf okkar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka viðskiptavina, símavarsla, aðstoð og vinna við tannlæknastól, notkun á þrívíddarskanna, sótthreinsun, áfylling efna og áhalda og fleira.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi, frumkvæði, metnaður í starfi, létt skap og vilji til að blanda geði við fólk, vera hvetjandi við börn og fullorðna.
- Íslenskukunnátta er skilyrði.
- Samkvæmt núgildandi reglum þarf starfsmaður að hafa unnið í 3 ár á tannlæknastofu til að fara í raunfærnismat og öðlast réttindi tanntækna.
Advertisement published3. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Hverafold 1-3 1R, 112 Reykjavík
Type of work
Skills
HonestyClean criminal recordPositivityAmbitionPhone communicationConscientiousPunctualTeam workNo tobaccoMeticulousnessNo vaping
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónn | Waiter
Íslandshótel

Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf

Aðstoðarmanneskja á heyrnarsviði
Heyrnar og talmeinastöð Íslands

Tindur Gæsla óskar eftir dyravörðum
Tindur Gæsla ehf.

Vaktstjóri á Spa Restaurant
Bláa Lónið

Apótekarinn - Flakkari
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Skóla- og frístundaliði - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Skipulögð og áreiðanleg aðstoðarkona óskast á dagvaktir
NPA miðstöðin

Sölustarf / hlutastarf
DÚKA

Sjúkraliði - Klettaskóli
Klettaskóli

Starfsmaður í Gæludýr.is Smáratorgi - Fullt starf
Waterfront ehf