Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður æðaskurðlækninga - Hlutastarf
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður óskast í hlutastarf á æðaskurðlækningum Landspítala í Fossvogi.
Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi sem er fljótur að læra og tileinka sér hlutina. Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni.
Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun og gott starfsumhverfi. Um er að ræða 50% dagvinnustarf sem er laust nú þegar eða eftir samkomulagi.
Education and requirements
Heilbrigðisritaranám, stúdentspróf eða annað sambærilegt nám
Reynsla af ritarastörfum er kostur
Jákvætt viðmót, þjónustulipurð, sveigjanleiki og afburða samskiptahæfni
Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði í starfi og geta til að vinna undir álagi
Góð íslensku- og enskukunnátta
Góð tölvukunnátta
Þekking á Sögu og klínískum kerfum Landspítala er kostur
Responsibilities
Útvegun og frágangur gagna og gagnavinnsla í tölvukerfum Landspítala
Símsvörun og upplýsingagjöf: Svara símtölum, og leiðbeina sjúklingum og aðstandendum þeirra
Umsjón vaktaskema
Umsjón og samkipti við erlenda afleysingalækna og sjúkahús erlendis
Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfimann
Advertisement published16. January 2025
Application deadline27. January 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
IntermediateRequired
Location
Fossvogur, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)
Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali
Pípulagningarmaður - Tækniþjónusta Landspítala
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali
Starfsmaður óskast í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Lyfjatæknir í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Sérfræðilæknir í æðaskurðlækningum
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Öryggisþjónusta
Landspítali
Launafulltrúi
Landspítali
Sjúkraliði á hjartarannsóknarstofu
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á húð- og kynsjúkdómalækningum?
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala
Landspítali
Sjúkraliði dagvinna á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður, hlutastarf
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur/ ljósmóðir á Vökudeild - nýbura og ungbarnagjörgæslu Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Flutningaþjónusta
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Deildaþjónusta
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landspítala Fossvogi
Landspítali
Ljósmóðir óskast til starfa á fæðingarvakt
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Teymisstjóri í aðfangaþjónstu Landspítala
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Nemi í sjúkraþjálfun
Landspítali
Ritari á taugalækningum
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur og hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Sérfræðilæknir í heila- og taugaskurðlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)
Landspítali
Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í meinafræði
Landspítali
Sérnámsstöður í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í bráðalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum
Landspítali
Similar jobs (12)
Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy
Sumarstörf í framlínu/Summer jobs in frontline
Iceland Travel
Skrifstofustarf í móttöku - sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Sumarstarf - Móttökuritari á heilsugæslu
Heilsugæslan Kirkjusandi
Móttökuritari - Heilsugæslan Hvammi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sundlaugarvörður, starf í íþróttamiðstöð
Akraneskaupstaður
Office Manager and Executive Assistant
Oculis
Móttöku- og læknaritari á HL stöðinni
Endurhæfingastöð hjarta-og lungnasjúklinga
Sumarstörf hjá Iceland Travel /Summer jobs at Iceland Travel
Iceland Travel
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður, hlutastarf
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Starf hjá bílaleigu /Job at a car rental
Icerental4x4