Heilsugæslan Kirkjusandi
Grunnheilbrigðisþjónustu er sinnt á Heilsugæslunni Kirkjusandi. Boðið er upp á lækna- og hjúkrunarmóttöku, heilsueflandi móttöku, ung- og smábarnavernd, mæðravernd, sálfræðiþjónustu, blóðrannsókn og aðrar rannsóknir.
Sjá heimasíðu.
Sumarstarf - Móttökuritari á heilsugæslu
Heilsugæslan Kirkjusandi, Hallgerðargötu 13, óskar eftir að ráða móttökuritara í 100% sumar starf. Æskilegt ef viðkomandi getur byrjað um/uppúr miðjum maí í þjálfun - og verið vel fram í ágúst.
Hjá Heilsugæslunni Kirkjusandi starfar samhentur hópur margra starfsstétta sem allar hafa það sameiginlega markmið að veita skjólstæðingum okkar vingjarnlegt viðmót og góða þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun - tímabókanir – afgreiðsla við skjólstæðinga
- Uppgjör afgreiðslukassa
- Stoðþjónusta við stjórnendur og samstarfsfólk
- Önnur tilfallandi verkefni á stöðinni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi og góð mæting til vinnu
- Reynsla af sambærilegum móttöku-/afgreiðslustörfum æskileg
- Mjög góð íslenskukunnátta skilyrði, bæði töluð og rituð
- Góð enskukunnátta
- Almenn góð tölvukunnátta - excel, word og outlook töluvpóstur
- Þekking og reynsla á bókunar og skráningakerfinu Sögu er æskileg
- Starfsreynsla úr heilbrigðisgeira er kostur
Advertisement published16. January 2025
Application deadline31. January 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
IntermediateRequired
Location
Hallgerðargata 13, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutProactiveHonestyClean criminal recordPositivityHuman relationsAmbitionMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookMicrosoft WordPhone communicationEmail communicationConscientiousIndependencePlanningPunctualFlexibilityTeam workWrite upMeticulousnessCustomer servicePatience
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy
Umönnun sumarstarf - Skógarbær
Hrafnista
Hlutastarf í þjónustuveri Wolt
Wolt
Lyfja Patreksfirði - Sala og þjónusta, tímabundið starf.
Lyfja
Þjónustufulltrúi í Þjónustuver Avis
Avis og Budget
Viltu starfa í íþróttahúsi ?
ÍR
Sjúkraliðar í heimahjúkrun-Sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Söluráðgjafi Stuðlaberg heilbrigðistækni
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður æðaskurðlækninga - Hlutastarf
Landspítali
Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf
Skrifstofustarf í móttöku - sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Verslun og þjónusta
Dún og fiður ehf.