Do you want to translate non-english job information to English?
Avis og Budget
Bílaleiga Avis rekur rætur sínar allt aftur til ársins 1946, til borgarinnar Detroit í Michigan. Í dag er bílaleiga Avis heimsþekkt alþjóðlegt fyrirtæki sem starfar í meira en 165 löndum. Avis á Íslandi hefur verið starfandi síðan 1987 og er í dag ein stærsta bílaleiga landsins.
Hjá Avis á Íslandi starfa um 100 manns um land allt með höfuðstöðvar í Reykjavík. Avis er fjölbreyttur og skemmtilegur vinnustaður sem leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu.
Fyrirtækið hlaut jafnlaunavottun 2021 og fjöldann allan af ferðaviðurkenningum.
Þjónustufulltrúi í Þjónustuver Avis
ALP hf (Avis, Budget og Payless) leitar af starfsmanni í þjónustuver sem er reiðubúin að veita framúrskarandi þjónustu og góða upplifun sem byggir á hlýju viðmóti, fagmennsku og þjónustu.
Starfið felur í sér upplýsingaráðgjöf um vörur fyrirtækisins sem snúa að leigu á ökutækjum í skemmri eða lengri tíma og tilfallandi verkefnum.
Við leitum að stundvísum, skemmtilegum og duglegum einstakling.
Um er að ræða 100% starf þar sem unnið er frá kl. 08:00 - 16:00 virka daga.
Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf í ört vaxandi alþjóðlegu umhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta viðskiptavini ALP
- Símsvörun og svörun fyrirspurna frá viðskiptavinum í gegnum tölvupóst
- Önnur þjónustuverkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og jákvæðni
- Góð tölvuþekking
- Framúrskarandi ensku- og íslensku kunnátta skilyrði, í töluðu og -rituðu máli
- Önnur tungumálakunnátta kostur
- Reynsla af störfum í þjónustuveri er kostur
- Stundvísi
- B - ökuréttindi í gildi
- Sjálfstæði, frumkvæði, samskipta- og samstarfshæfni, jákvæðni og sveigjanleiki
- Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum
- Vinnur vel í hóp sem og sjálfstætt
- Hæfni til að greina stöðu mála og koma með tillögur að lausnum
- Umsækjendur þurfa að vera 20 ára eða eldri
- Hreint sakavottorð
Advertisement published14. January 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
Very goodRequired
Location
Holtagarðar, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
Driver's license (B)ProactivePositivityEmail communicationIndependenceSalesPunctualCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
2 klst
Umsjón áætlunarrúta
Trex Travel Experiences
4 klst
Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin
4 klst
Sumarafleysing - Móttökuritari
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
8 klst
Leiðsögn/Guide Into the Glacier
Into the Glacier
9 klst
Sölu- og þjónustufulltrúi
Casalísa
20 klst
Sumarstarf - Fyrirtækjaráðgjöf Skeljungs
Skeljungur ehf
1 d
Þjónusturáðgjafi í varahlutadeild
Bílaumboðið Askja
1 d
Sumarstarf hjá Sjóvá
Sjóvá
1 d
Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup
1 d
Tjónafulltrúi persónutjóna
TM
2 d
Sölu- og þjónusturáðgjafi - Verslun Akureyri
Vodafone
2 d
Þjónustuver Securitas
Securitas
Would you like some cookies? Alfred uses cookies to analyze traffic on the web and improve your experience. See more.