TM
TM leggur ríka áherslu á kynjajafnrétti og jafnréttismál eru meðal forgangsatriða í þróun og framtíðarsýn félagsins. Frá 2014 hefur TM hlotið jafnlaunavottun VR og það var með fyrstu fyrirtækjum til að fá viðurkenningu Jafnréttisvísis Capacent.
Það er TM sérstakt kappsmál að skapa lifandi og kraftmikið starfsumhverfi og vera aðlaðandi vinnustaður fyrir hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk. Aðeins þannig getur félagið þróast og eflst með það að marki að mæta kröfum framtíðarinnar.
Tjónafulltrúi persónutjóna
Það er okkur hjá TM kappsmál að veita framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu. Við auglýsum nú laust starf tjónafulltrúa í teymi persónutjóna og leitum að jákvæðum einstaklingi með framúrskarandi samskiptahæfileika, ríka þjónustulund og metnað.
Laust er til umsóknar starf tjónafulltrúa í persónutjónadeild á sviði tjónaþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðsla vegna persónutjóna
- Móttaka og skráning tjónstilkynninga
- Samskipti og þjónusta við viðskiptavini, lögmannsstofur og samstarfsaðila
- Gagnaöflun, útreikningar og greiðsla kostnaðar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Þekking á vátryggingarétti og skaðabótarétti er kostur
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, rík þjónustulund og metnaður
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Sjálfstæði í vinnubrögðum sem og hæfni til að vinna vel í hópi
- Nákvæmni í starfi og markviss og fagleg vinnubrögð
Fríðindi í starfi
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðríður Harpa Ásgeirsdóttir, forstöðumaður persónutjóna, gudridurha@tm.is.
Um er að ræða tímabundið starf til eins árs
Sótt er um starfið á umsóknarvef TM.
Umsóknarfrestur er til og með 25. janúar 2025
Advertisement published17. January 2025
Application deadline25. January 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
Very goodRequired
Location
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Clean criminal recordHuman relationsAmbitionPhone communicationEmail communicationIndependenceCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Starf í bókhaldi og þjónustu
Aðalbókarinn ehf
Sérfræðingur í vinnu- og heilsuvernd
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Hlutastarf í þjónustuveri Wolt
Wolt
Þjónustufulltrúi í Þjónustuver Avis
Avis og Budget
Þjónusturáðgjafi í varahlutadeild
Bílaumboðið Askja
Gjaldkeri
Síldarvinnslan hf.
Verkefnastjóri á skrifstofu Siðmenntar
Siðmennt
Bókari
Síldarvinnslan hf.
Við leitum að liðsauka í hóp greiðslumiðlunar og ábyrgða
Arion banki
Starfsmaður í úrvinnslu og bakvinnslu á ferðaskrifstofu
Úrval Útsýn
Fulltrúi í skráningu umferðaslysa
Samgöngustofa
Sérfræðingur í flugrekstrar- og skírteinadeild
Samgöngustofa