Into the Glacier
Into the Glacier er ungt og ört vaxandi fyrirtæki í ferðaþjónustu með starfsstöð bæði í Reykjavík og Húsafelli. Félagið starfrækir ísgöngin á Langjökli og er með daglegar ferðir þangað allt árið um kring.
Hjá fyrirtækinu starfar þéttur hópur af hæfileikaríku fólki sem tekst á við margskonar verkefni á næst
stærsta jökli Íslands.
Leiðsögn/Guide Into the Glacier
Into the Glacier leitar af fólki í leiðsögn. Starfið felst í að sjá um leiðsögn á ferðamönnum sem koma í ferðir hjá Into the Glacier.
Into the Glacier er vaxandi fyrirtæki í ferðaþjónustu með starfsstöð bæði í Reykjavík og Húsafelli. Félagið starfrækir ísgöngin á Langjökli og er með daglegar ferðir þangað allt árið um kring. Hjá fyrirtækinu starfar þéttur hópur af hæfileikaríku fólki sem tekst á við margskonar verkefni á næststærsta jökli Íslands. Starfið hentar bæði fólki sem býr á Vesturlandi sem og á höfuðborgarsvæðinu þar sem það eru ferðir til og frá Reykjavík daglega. Starfsmönnum er einnig boðið að gista í starfsmannahúsum í Húsafelli í vaktalotum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Leiðsögn í trukkum
- Leiðsögn í göngum
- Innritun ferðamanna
- Tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ensku mælandi
- Skyndihjálpanámskeið
Advertisement published23. January 2025
Application deadline4. February 2025
Language skills
English
ExpertRequired
Location
Klettagarðar 11, 104 Reykjavík
Húsafellsland 134499, 320 Reykholt í Borgarfirði
Type of work
Skills
Human relationsFirst aidCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Destination Expert
Nordic Luxury
Umsjón áætlunarrúta
Trex Travel Experiences
Head of Content
Travelshift
Sumarstarf í ferðaþjónustu
Eskimos Iceland
Þjónustufulltrúi í Þjónustuver Avis
Avis og Budget
Starfsmaður í úrvinnslu og bakvinnslu á ferðaskrifstofu
Úrval Útsýn
Sumarstörf í framlínu/Summer jobs in frontline
Iceland Travel
Starfsmaður í sölu- og hópadeild á ferðum erlendis
Aventuraholidays
Sumarstörf hjá Iceland Travel /Summer jobs at Iceland Travel
Iceland Travel
Starf hjá bílaleigu /Job at a car rental
Icerental4x4
Experienced Sales Person | Luxury Travel
Destination Complete
Rekstraraðili óskast – Gerðu Efra Nes að þínum!
Camp2 ehf