Eskimos Iceland
Eskimos Iceland

Sumarstarf í ferðaþjónustu

Um er að ræða fjölbreytt sumarstarf í rótgrónu ferðaþjónusfyrirtæki með góðan starfsanda.

Við leitum af einstaklingi með sjálfstæð vinnubrögð til þess að létta undir með okkur í sumar (maí - ágúst). Verkefnin eru fjölbreytt en snúa helst að verklegum undirbúningi seldra ferða.

Vinnutími er frá 8-16 á virkum dögum með ákveðnum sveigjanleika þó og undantekningum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Vera örðum starfsmönnum innan handar

Bókanir á allavegana ferðum og þjónustu.

Samantekt á gögnum og búnaði fyrir ýmsa smáviðburði sem og frágangur að þeim loknum. 

Innkaup á vörum og gjöfum til ferðamanna.

Önnur tilfallandi verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur

Fyrst og fremst krefjumst við þess að umsækjendur búi yfir góðu dassi af almennri skynsemi og mentaði í starfi en annað sem gott er að umsækjendur hafi eru t.d. sveigjanleiki, góð íslensku og ensku kunnátta, grunnþekking á Excel og Outlook, almenn ökuréttindi og hreint sakavottorð. 

Að sjálfsögðu er reynsla af einhverskonar ferðaþjónustu góður kostur en ekki skilyrði.

Fríðindi í starfi

Ræktarstyrkur

Niðurgreiddur hádegismatur 2x í viku

Advertisement published21. January 2025
Application deadline17. February 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Expert
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Skútuvogur 1, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Quick learnerPathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft OutlookPathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Meticulousness
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags