Trex Travel Experiences
Hópferðamiðstöðin Trex / Trex Travel Experiences er 45 ára gamalt rógróið rútufyrirtæki og ferðaskrifstofa. Við sjáum um frístundaakstur fyrir sveitafélög, vettvangsferðir fyrir skólabörn, keyrum erlenda sem innlenda ferðamenn um landið ásamt því að bjóða upp á daglegan akstur til Landmannalauga og Þórsmerkur á sumrin.
Umsjón áætlunarrúta
Hópferðamiðstöðin Trex leitar að duglegum og jákvæðum einstaklingi í 100% sumarstarf sem umsjónarmaður áætlunarrúta.
Viðkomandi þarf að hafa áhuga á ferðamálum, vinna vel í hóp jafnt sem einn, búa yfir ríkri þjónustulund ásamt því að hafa góða kunnáttu á tölvu. Umsækjendur verða að tala/skrifa íslensku og ensku.
Kostur ef viðkomandi hefur þekkingu á bókhaldi og almenna talnavitund ásamt mögulegri þekkingu á DK.
Vinnutími er frá kl. 08-16 alla virka daga og þarf viðkomandi að geta hafið störf fyrir 1.júní (helst um miðjan maí) og unnið fram í seinni hluta ágúst . Aldurstakmark er 19 ár.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sjá um allt sem viðkemur áætlunarrúturnar sem fara daglega í Landmannalaugar og Þórsmörk (tölvupóstar, fjöldatölur, o.s.frv.)
- Utanumhald bókunarkerfisins Bókun.is
- Almenn skrifstofustörf, símsvörun
- Meðhöndlun fyrirspurna
- Úrvinnsla ferðagagna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frumkvæði og metnaður í starfi
- Jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð
- Góða samskiptahæfileika og mikla þjónustulund
- Almenn tölvukunnátta
- Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði
Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um.
Advertisement published23. January 2025
Application deadline16. February 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
Very goodRequired
Location
Hlíðasmári 6, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
ProactivePositivityHuman relationsPhone communicationEmail communicationIndependenceCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Starfsmaður við uppmælingakerfi húsasmiða
Byggiðn- Félag byggingamanna
Starfsmaður á skrifstofu Byggiðnar á Akureyri
Byggiðn- Félag byggingamanna
Sérfræðingur í flugrekstrar- og skírteinadeild
Samgöngustofa
Starfsmaður í notendaþjónustu upplýsingatæknideildar
Samgöngustofa
Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin
Bókari
Flóki Invest
Leiðsögn/Guide Into the Glacier
Into the Glacier
Sölu- og þjónustufulltrúi
Casalísa
Sumarstarf - Fyrirtækjaráðgjöf Skeljungs
Skeljungur ehf
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali
Sérfræðingur í vinnu- og heilsuvernd
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Þjónusturáðgjafi í varahlutadeild
Bílaumboðið Askja