Samgöngustofa
Samgöngustofa er stjórnsýslustofnun samgöngumála sem annast eftirlit með flugi, siglingum og umferð. Á hverjum degi erum við að læra hvert af öðru og sinna viðskiptavinum af kostgæfni með það að markmiði að verða betri og betri.
Starfsmaður í notendaþjónustu upplýsingatæknideildar
Hefur þú áhuga á tölvum og tækni og langar að vinna í lifandi og spennandi starfsumhverfi. Samgöngustofa leitar að öflugum og þjónustuliprum einstaklingi til að ganga til liðs við upplýsingatæknideild.
Starfshlutfall er 100%.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn tölvuaðstoð.
- Uppsetning á tölvum- og hugbúnaði.
- Ráðgjöf og fræðsla fyrir notendur um notkun vél- og hugbúnaðar.
- Náin samvinna við annað starfsfólk upplýsingatæknideildar við að tryggja samfellu í þjónustu og verkefnum.
- Önnur fjölbreytt verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mjög góð almenn tölvukunnátta.
- Góð þekking á Microsoft stýrikerfum og M365 umhverfinu.
- Framúrskarandi þjónustulund.
- Frumkvæði og fagleg vinnubrögð.
- Góð kunnátta í íslensku og ensku.
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
- Microsoft og/eða kerfisstjórnunar prófgráða er kostur.
Advertisement published23. January 2025
Application deadline3. February 2025
Language skills
English
Very goodRequired
Icelandic
Very goodRequired
Location
Ármúli 2, 108 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)
Starfsmaður við uppmælingakerfi húsasmiða
Byggiðn- Félag byggingamanna
Starfsmaður á skrifstofu Byggiðnar á Akureyri
Byggiðn- Félag byggingamanna
Sérfræðingur í flugrekstrar- og skírteinadeild
Samgöngustofa
Umsjón áætlunarrúta
Trex Travel Experiences
Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin
Bókari
Flóki Invest
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali
Sérfræðingur í vinnu- og heilsuvernd
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
DevOps Engineer
Rapyd Europe hf.
Gjaldkeri
Síldarvinnslan hf.
Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup
Tjónafulltrúi persónutjóna
TM