ÍR
Íþróttafélag Reykjavíkur var stofnað árið 1907 og er eitt fjölmennasta íþróttafélagið í Reykjavík. Félagið heldur úti fjölbreyttri starfsemi í 10 íþróttagreinum fyrir iðkendur á öllum aldri eða frá 2 til 90 ára. Félagið leggur mikið upp úr því að vera félagslegt afl fyrir íbúa hverfisins ásamt því að ná góðum árangri.
Nánari upplýsingar um ÍR má finna á www.ir.is
Viltu starfa í íþróttahúsi ?
Í starfinu felst að aðstoða grunnskólanemendur, þjálfara, iðkendur og sjálfboðaliða ÍR í íþróttahúsinu í Seljaskóla og öðrum starfsstöðum ÍR í Breiðholti.
Við leitum að konu í starfið því hluti af starfinu fer fram inn í kvennaklefanum.
Í starfinu felst upplýsingagjöf til þeirra sem koma í húsið, þrif á húsnæði og annað tilfallandi. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa ríka þjónustulund og eiga auðvelt með að vinna með börnum og unglingum.
Unnið er frá 08:00-16:00 virka daga en einnig er um einhverja helgarvinna að ræða.
Við hvetjum konur á öllum aldri til að sækja um starfið.
Nánari upplýsingar um starfið gefur Hafdís Hansdóttir í síma 5877083 og Erlendur Ísfeld í síma 8200767.
Advertisement published17. January 2025
Application deadline27. January 2025
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
English
IntermediateRequired
Location
Kleifarsel 28, 109 Reykjavík
Skógarsel 12, 109 Reykjavík
Type of work
Skills
Clean criminal recordPositivityHuman relationsPunctualFlexibilityNo tobaccoCleaning
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Umsjón fasteigna og létt viðhald
Bílabúð Benna
Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy
Hlutastarf í þjónustuveri Wolt
Wolt
Lyfja Patreksfirði - Sala og þjónusta, tímabundið starf.
Lyfja
Starfsmaður í eignaumsýslu
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
NÆTURVÖRÐUR
Heimavist MA og VMA
Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf
Verslun og þjónusta
Dún og fiður ehf.
Sumarstörf í vöruhúsi Innnes
Innnes ehf.
Sumarstarf - Móttökuritari á heilsugæslu
Heilsugæslan Kirkjusandi
Óskum eftir aðstoðarmanni í eldhús / aðstoðarmatráð
Hjallastefnan
Sundlaugarvörður, starf í íþróttamiðstöð
Akraneskaupstaður