Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Við rekum fimmtán heilsugæslustöðvar í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Mosfellsumdæmi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, þar sem við veitum samræmda þjónustu.
Einnig sjáum við um sérþjónustustöðvarnar: Heimahjúkrun í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi og Mosfellsumdæmi, Geðheilsumiðstöð barna, Göngudeild sóttvarna, Geðheilsuteymi HH austur, Geðheilsuteymi HH vestur, Geðheilsuteymi HH suður, Geðheilsuteymi Taugaþroskaraskanna, Geðheilsuteymi fangelsa, Geðheilsuteymi ADHD fullorðinna, Samhæfingastöð krabbameinsskimanna, Upplýsingamiðstöð, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu auk stoðþjónustu á skrifstofu.
Heilsuvera er samstarfsverkefni okkar og Embættis landlæknis. Þar er hægt að hafa samskipti við starfsfólk heilsugæslustöðvanna og fræðast um heilsu og áhrifaþætti hennar.
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur á að skipa sérhæfðu og metnaðarfullu starfsfólki sem vinnur í hvetjandi og áhugaverðu starfsumhverfi þar sem frumkvæði og sjálfstæði þeirra fær að njóta sín.
Starfsfólk heilsugæslunnar vinnur að því að veita íbúum höfuðborgarsvæðisins aðgengilega, samfellda og alhliða heilsugæsluþjónustu. Þjónustan byggir á sérþekkingu og víðtæku þverfaglegu samstarfi.
Móttökuritari - Heilsugæslan Hvammi
Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi til að koma til liðs við okkur.
Heilsugæslan Hvammi óskar eftir að ráða móttökuritara í fjölbreytt og skemmtilegt starf. Um er að ræða 70-100 % ótímabundið starf og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 1. mars nk eða eftir nánara samkomulagi.
Á Heilsugæslunni starfar sérhæft og metnaðarfullt starfsfólk í hvetjandi og áhugaverðu starfsumhverfi þar sem frumkvæði og sjálfstæði fær að njóta sín. Stöðin er staðsett rétt við Smáralindina, með gott aðgengi og stutt í helstu stofnbrautir. Góð samvinna er á milli fagstétta og öflug skemmtinefnd að störfum.
Nánari upplýsingar um starfsemi stöðvarinnar má finna á vef Heilsugæslunnar (www.heilsugaeslan.is).
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun, bókanir og móttaka skjólstæðinga
- Móttaka tímapantana í afgreiðslu
- Uppgjör í lok dags
- Almenn upplýsingagjöf um starfsemi stöðvarinnar
- Ýmis önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Heilbrigðisritaramenntun og/eða nám sem nýtist í starfi
- Reynsla af móttökuritarastarfi æskileg
- Reynsla af Sögukerfi kostur
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar, rík þjónustulund og jákvætt hugarfar
- Nákvæm og skipulögð vinnubrögð
- Metnaður og sjálfstæði í starfi
- Góð almenn tölvukunnátta
- Íslenskukunnátta skilyrði
- Góð almenn enskukunnátta æskileg
Advertisement published16. January 2025
Application deadline27. January 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
Basic skillsRequired
Location
Hagasmári 5, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
PositivityHuman relationsPhone communicationEmail communicationConscientiousIndependencePlanningFlexibilityMeticulousnessCustomer servicePatience
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (10)
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Efra-Breiðholti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sérfræðingur í heimilislækningum - Heilsugæslan Glæsibæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Grafarvogi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur hjá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sálfræðingur barna og unglinga - Heilsugæslan Fjörður
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sjúkraliði - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Sólvangi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Iðjuþjálfi - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Similar jobs (12)
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður æðaskurðlækninga - Hlutastarf
Landspítali
Skrifstofustarf í móttöku - sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Sumarstarf - Móttökuritari á heilsugæslu
Heilsugæslan Kirkjusandi
Office Manager and Executive Assistant
Oculis
Móttöku- og læknaritari á HL stöðinni
Endurhæfingastöð hjarta-og lungnasjúklinga
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður, hlutastarf
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum - Hlutastarf
Steypustöðin - námur ehf.
Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku - við erum að vaxa
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Sérfræðingur í framlínu LSR
LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
Ritari á taugalækningum
Landspítali