Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Ritari á taugalækningum
Starf ritara á dag- og göngudeild taugasjúkdóma er laust frá og með 1. febrúar 2025.
Við viljum ráða skipulagðan, lausnamiðaðan einstakling með framúrskarandi samskiptahæfni sem á auðvelt að vinna í teymi.
Education and requirements
Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku
Góð tölvukunnátta, skipulögð, sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
Þekking á Sögukerfinu kostur
Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar
Frumkvæði og faglegur metnaður í starfi
Hæfni og geta til að starfa í teymi
Responsibilities
Umsjón með að bóka sjúklinga í dag- og göngudeild taugasjúkdóma og taugarannsókn
Umsjón og frágangur sjúkraskráa og læknabréfa
Umsjón með vinnutímaskráningu
Upplýsingagjöf og samskipti, meðal annars við skjólstæðinga og starfsmenn
Advertisement published9. January 2025
Application deadline20. January 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
Location
Fossvogur, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)
Skurðhjúkrunarfræðingur og hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Sérfræðilæknir í heila- og taugaskurðlækningum
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)
Landspítali
Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í meinafræði
Landspítali
Sérnámsstöður í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í bráðalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í geðlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í barnalækningum
Landspítali
Sérnámsstaða í innkirtlalækningum
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á rannsóknalækningum?
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú augastað á augnlækningum?
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali
Sérfræðingur í hjúkrun - Göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali
Sálfræðingur í þunglyndis- og kvíðateymi geðþjónustu
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Blóðbankanum
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Almennt starf í flutningaþjónustu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild ofnæmislækninga
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Iðjuþjálfanemi
Landspítali
Sótthreinsitæknir á skurðstofur Fossvogi
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 1.-3. námsári
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Ráðgjafi / stuðningsfulltrúi á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur á skurðstofur í Fossvogi
Landspítali
Sjúkraliði á lager skurðstofu Fossvogi
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild L3 Landakoti
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á bráðamóttöku
Landspítali
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali
Similar jobs (12)
Leiðtogi fyrirtækjafjáröflunar- & samstarfs
UN Women á Íslandi
OK leitar að Innkaupafulltrúa
OK
SNILLINGUR Í FJÁRMÁLUM OG REKSTRI
Lindex
Þjónustuver - sumarstarf
Icelandair
Spennandi sumarstörf Háskóla- Iðn- og Tækninema
Landsvirkjun
Þjónustufulltrúi - flugfrakt
Odin Cargo
Gjaldkeri
Luxury Adventures
Agente di viaggio
AD Travel
Öflugur innkaupafulltrúi óskast hjá Rubix á Reyðarfirði!
Rubix Ísland ehf
Skrifstofustarf
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf
Premium of Iceland óskar eftir bókara
Premium of Iceland ehf.
Áhafnavakt/Daily Crew Operations
Icelandair