Landspítali
Landspítali
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Iðjuþjálfanemi

Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í iðjuþjálfun fyrir sumarið 2025.

Starfsstöðvarnar eru á bráðadeildum í Fossvogi og Hringbraut, endurhæfingardeildum á Landakoti og Grensási og við geðendurhæfingu á Hringbraut og Kleppi. Æskilegt er að geta hafið störf um miðjan maí 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi.

Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.

Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst. Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.

Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Education and requirements
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Hæfni og geta til að vinna í teymi
Góð íslenskukunnátta
Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki
Responsibilities
Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir lengd náms og í samráði við yfiriðjuþjálfa á starfsstöð
Advertisement published3. January 2025
Application deadline28. February 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)
Landspítali
Sérfræðilæknir í heila- og taugaskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í meinafræði
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í geðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í barnalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstaða í innkirtlalækningum
Landspítali
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á rannsóknalækningum?
Landspítali
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú augastað á augnlækningum?
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali
Landspítali
Sérfræðingur í hjúkrun - Göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Sálfræðingur í þunglyndis- og kvíðateymi geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Blóðbankanum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Almennt starf í flutningaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild ofnæmislækninga
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Sótthreinsitæknir á skurðstofur Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 1.-3. námsári
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafi / stuðningsfulltrúi á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur á skurðstofur í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á lager skurðstofu Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild L3 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á bráðamóttöku
Landspítali
Landspítali
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri kvenlækningadeildar
Landspítali