Gjaldkeri
Þetta starf er fjölbreytt í litlu ferðaþjónustufyrirtæki sem selur ferðir í öllum Norðurlöndunum. Við erum staðsett í Kópavogi nálægt Smáralind.
Starfið felur í sér eftirfarandi:
Borga reikninga
Gera upp túra
Kalla inn verð frá birgjum í Norðurlöndunum og koma inn í söluskjöl
Hjálpa til í vöruþróun
Innskrá gögn í CRM og vinna með
Helstu verkefni og ábyrgð
Reikningar - Túraskil - Verðinnkallanir
Menntunar- og hæfniskröfur
Gott er að hafa bókaranám sem reynslu eða af hafa unnið með Excel og þar með góðann skilning á formúlum og hvernig Excel virkar
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegismatur - Símakostnaður borgaður - Snarl í ísskápnum í millimál
Advertisement published7. December 2024
Application deadlineNo deadline
Salary (monthly)500,000 - 700,000 kr.
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
Very goodRequired
Location
Askalind 8, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
TellerHonestyClean criminal recordMicrosoft ExcelConscientious
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Starfsmaður Dýraverndarsambands Íslands
Dýraverndarsamband Íslands
Bókari 50%
Vélar og skip ehf.
Technical Writer
LS Retail
Þjónustufulltrúi inn- og útflutnings
Frakt
Þjónustufulltrúi hjá heilsufyrirtæki
Lifðu til fulls heilsumarkþjálfun
Luxury Travel Destination Expert
Ferðaþjónusta
Starfsmaður í Innflutning og Pantanir
Rafkaup
Skjalastjórnun og aðstoð í verkefnum
Verkís
Sérfræðingur í upplýsingatækni
Cargow Thorship
Sérfræðingur fjármála / Finance controller
Sensa ehf.
Starf á Þjónustusviði - Farmskrárfulltrúi
Cargow Thorship
Starf á Fjármálasviði - Bókari
Cargow Thorship