Luxury Travel Destination Expert
Fyrirtæki sem hefur 8 ára sögu leitar eftir öflugum ferðaráðgjafa til starfa í ferðadeild félagsins. Deildin annast bókanir á ferðalögum viðskiptavina sem eru fjölskyldur og minni hópar, sjaldan fleiri en 20 manns
Við leitum eftir fólki með amk 5-10 ára reynslu í ferðaráðgjöf, mikla þjónustulund til að bætast í hóp ferðaráðgjafa félagsins.
Vinnutími og vinnuaðstaða er mjög sveigjanlegt og fer eftir álagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Skipulagning og bókanir á ferðalögum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af ferðaráðgjöf, helst ekki minna en 5 ár.
- Mjög góð enskukunnátta
- Mjög góð almenn tölvukunnátta
- Sterk þjónustulund
- Góð færni í samskiptum og drifkraftur
- Sveigjanleiki
Fríðindi í starfi
Sveigjanleiki í vinnutíma og viðveru á vinnustað.
Advertisement published26. December 2024
Application deadlineNo deadline
Language skills
English
ExpertRequired
Type of work
Skills
ProactiveConscientiousIndependencePlanningFlexibilityTeam workMeticulousnessWorking under pressure
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Starfsmaður Dýraverndarsambands Íslands
Dýraverndarsamband Íslands
Bókari 50%
Vélar og skip ehf.
Technical Writer
LS Retail
Söluráðgjafar óskast í verslanir Rammagerðarinnar.
Rammagerðin
Þjónustufulltrúi inn- og útflutnings
Frakt
Þjónusta í apóteki - Austurver (kvöldvaktir)
Apótekarinn
Söluráðgjafi
TM
Apótekarinn Austurveri - Kvöld og helgar
Apótekarinn
Þjónustufulltrúi hjá heilsufyrirtæki
Lifðu til fulls heilsumarkþjálfun
Sala, ráðgjöf og þjónusta
Dynjandi ehf
Starfsmaður í Innflutning og Pantanir
Rafkaup
Skjalastjórnun og aðstoð í verkefnum
Verkís