TM
TM leggur ríka áherslu á kynjajafnrétti og jafnréttismál eru meðal forgangsatriða í þróun og framtíðarsýn félagsins. Frá 2014 hefur TM hlotið jafnlaunavottun VR og það var með fyrstu fyrirtækjum til að fá viðurkenningu Jafnréttisvísis Capacent.
Það er TM sérstakt kappsmál að skapa lifandi og kraftmikið starfsumhverfi og vera aðlaðandi vinnustaður fyrir hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk. Aðeins þannig getur félagið þróast og eflst með það að marki að mæta kröfum framtíðarinnar.
Söluráðgjafi
TM auglýsir eftir öflugum söluráðgjafa við frumkvæðissölu trygginga. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi sölustarf með áherslu á öflun nýrra viðskiptavina. Starfið felur í sér mikið frelsi með árangurstengdum tekjum innan reynslumikils tryggingafyrirtækis.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og upplýsingagjöf til nýrra viðskiptavina
- Sala til einstaklinga og fyrirtækja
- Áhættumat, tilboðsgerð og útgáfa vátryggingaskírteina
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi samskiptahæfni
- Reynsla af sölu- og þjónustustörfum
- Reynsla úr tryggingageiranum er kostur
- Sjálfstæði, frumkvæði og metnaður í starfi
- Menntun sem nýtist í starfi
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Önnur tungumálakunnátta kostur
Advertisement published9. December 2024
Application deadline1. January 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
Very goodRequired
Location
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsAmbitionPhone communicationIndependenceSalesCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Vörustjóri í véladeild
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar
Söluráðgjafar óskast í verslanir Rammagerðarinnar.
Rammagerðin
Þjónusta í apóteki - Austurver (kvöldvaktir)
Apótekarinn
Tjónafulltrúi
TM
Apótekarinn Austurveri - Kvöld og helgar
Apótekarinn
Luxury Travel Destination Expert
Ferðaþjónusta
Sala, ráðgjöf og þjónusta
Dynjandi ehf
Meiraprófsbílstjóri
Ali
Bílstjóri Hveragerði & Selfoss - Sölufólk Sómi
Sómi
Bílstjóri og innsetning vara/ Driver
Álfasaga ehf
Heilsa - Sölufulltrúi afleysing
Heilsa
Sölu- og afgreiðslustarf í H verslun - Fullt starf
H verslun