Rammagerðin
Heimili íslenskrar hönnunar frá 1940
Rammagerðin hefur verið heimili íslenskrar hönnunar frá 1940 og er rammíslensk gjafavöruverslun sem leggur áherslu á íslenska hönnun og handverk. Rammagerðin var stofnuð árið 1940 sem rammagerð en seldi svo ullarvarning og fatnað svo áratugum skipti.
Í dag rekur Rammagerðin 8 verslanir með vörur frá yfir 300 íslenskum hönnuðum og handverksmönnum.
Söluráðgjafar óskast í verslanir Rammagerðarinnar.
Rammagerðin óskar eftir að ráða öfluga og drífandi söluráðgjafa í verslanir sínar,til liðs við skemmtilegan hóp starfsmanna. Við leggjum áherslu á góða þjónustu og leitum því af aðila með reynslu af sölumennsku og þjónustu.
Úrvinnsla umsókna hefst strax.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala, þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina í verslun.
- Eftirfylgni sölu.
- Framstillingar.
- Birgðarumsjón og áfyllingar.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Einstaklingur með brennandi áhuga á sölumennsku.
- Áhugi og þekking á íslenskri hönnun.
- Rík þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar.
- Hafir frumkvæði, sért virkur og drífandi starfskraftur.
- Getir leyst vandamál á sjálfstæðan og ábyrgðarfullan hátt.
- Góð tölvu- og tungumálakunnátta.
- Stundvísi, áreiðanleiki og reglusemi.
Advertisement published27. December 2024
Application deadline5. January 2025
Language skills
No specific language requirements
Type of work
Skills
Clean criminal recordNon smoker
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Starfsfólk í Selected Smáralind
Selected
Ísey Skyr Bar á Selfossi óskar eftir 50% stöðu tímabundið
Skyrland
Afgreiðsla í Kristjánsbakaríi á Akureyri
Kristjánsbakarí
Vörustjóri í véladeild
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar
Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice
Lyfja Lágmúla - Sala og þjónusta, vaktarúlla.
Lyfja
Verslunarstarf í Kringlunni
Penninn Eymundsson
Barista - temporary
Penninn Eymundsson
Þjónusta í apóteki - Austurver (kvöldvaktir)
Apótekarinn
Fulltrúi í tiltekt og pökkun pantana - fullt starf!
BAUHAUS slhf.
Söluráðgjafi
TM
Apótekarinn Austurveri - Kvöld og helgar
Apótekarinn