Selected
Starfsfólk í Selected Smáralind
Starfsfólk í Selected Smáralind
Hefurðu áhuga á tísku og fólki?
Selected í Smáralind leitar að skemmtilegu og færu starfsfólki í verslun sína með brennandi áhuga á tísku og fallegum fatnaði. Við leggjum áherslu á góða samvinnu og leggjum mikinn metnað í að veita frábæra og faglega þjónustu.
Hjá Bestseller starfar gríðarlega flottur hópur af skemmtilegu og færu fólki sem elskar föt og fylgihluti. Við vinnum í góðri samvinnu og leggjum mikinn metnað í að veita góða og faglega þjónustu.
Verslanir Bestseller eru: Selected, Vero Moda, Jack&Jones, Name it, Vila og netverslunin Bestseller.is
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita viðskiptavinum frábæra þjónustu
- Liðsinna viðskiptavinum um val á fatnaði og fylgihlutum
- Áfyllingar og frágangur á vörum í verslun og lager
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunar- og/eða þjónustustörfum er kostur
- Rík þjónustulund og sölugleði
- Jákvæðni, metnaður og framtakssemi
- Áhugi á tísku
- Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
Ýmis fríðindi
Advertisement published27. December 2024
Application deadlineNo deadline
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
Location
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Ísey Skyr Bar á Selfossi óskar eftir 50% stöðu tímabundið
Skyrland
Afgreiðsla í Kristjánsbakaríi á Akureyri
Kristjánsbakarí
Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice
Lyfja Lágmúla - Sala og þjónusta, vaktarúlla.
Lyfja
Verslunarstarf í Kringlunni
Penninn Eymundsson
Söluráðgjafar óskast í verslanir Rammagerðarinnar.
Rammagerðin
Barista - temporary
Penninn Eymundsson
Þjónusta í apóteki - Austurver (kvöldvaktir)
Apótekarinn
Fulltrúi í tiltekt og pökkun pantana - fullt starf!
BAUHAUS slhf.
Apótekarinn Austurveri - Kvöld og helgar
Apótekarinn
shift supervisor
Berjaya Coffee Iceland ehf.
Pizzabakari
Castello Pizzeria