Penninn Eymundsson
Eymundsson er hin sígilda íslenska bókabúð, með verslanir um land allt með afbragðsgott úrval af bókum, tímaritum og öðru lesefni á íslensku og erlendum tungumálum.
Í verslunum Eymundsson er þægilegt andrúmsloft, fjölþætt þjónusta og reynslumikið starfsfólk sem veitir upplýsingar um og afgreiðir; námsbækur og vörur fyrir öll skólastig, allt sem þarf til tækifærisgjafa, ferðavörur, spil og skákvörur, tónlist, minjagripi, uppbyggileg leikföng og föndurvörur.
Starfsmenn Eymundsson eru rúmlega 200. Skiptiborð okkar gefur samband við allar verslanir í síma 540-2000.
Vörumerki og verslanir Eymundsson eru í eigu Pennans ehf.
Barista - temporary
Temporary barista position at Penninn Eymundsson downtown Reykjavik.
this position is temporary for 4-6 weeks starting from beginning of January
Helstu verkefni og ábyrgð
- Serving customers
- Making coffee
Menntunar- og hæfniskröfur
- Barista experience is a must
Advertisement published27. December 2024
Application deadline1. January 2025
Language skills
English
IntermediateRequired
Location
Skólavörðustígur 11, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutBar servicesWaiter
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Starfsfólk í Selected Smáralind
Selected
Ísey Skyr Bar á Selfossi óskar eftir 50% stöðu tímabundið
Skyrland
Afgreiðsla í Kristjánsbakaríi á Akureyri
Kristjánsbakarí
Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice
Lyfja Lágmúla - Sala og þjónusta, vaktarúlla.
Lyfja
Verslunarstarf í Kringlunni
Penninn Eymundsson
Söluráðgjafar óskast í verslanir Rammagerðarinnar.
Rammagerðin
Þjónusta í apóteki - Austurver (kvöldvaktir)
Apótekarinn
Fulltrúi í tiltekt og pökkun pantana - fullt starf!
BAUHAUS slhf.
Apótekarinn Austurveri - Kvöld og helgar
Apótekarinn
shift supervisor
Berjaya Coffee Iceland ehf.
Pizzabakari
Castello Pizzeria