Vélar og skip ehf.
Vélar og skip ehf. er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við íslenskan sjávarútveg.
Bókari 50%
Vélar og skip ehf. óskar eftir því að ráða aðstoðarmanneskju á skrifstofu. Starfið fellst einkum í skráningu bókhalds, reikningsgerð og önnur tilfallandi verkefni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bókun reikninga
- Undirbúningur fyrir reikningsgerð
- Aðstoð við tímaskráningu
- Umsjón með fundaraðstöðu
- Almenn skrifstofuvinna
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og/eða reynsla af bókhaldsvinnu er kostur
- Hæfni og færni í mannlegum samskiptum
- Þjónustulund
- Sjálfstæði
- Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
- Kunnátta í dönsku eða norsku er kostur
Advertisement published27. December 2024
Application deadlineNo deadline
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
DKProactiveHuman relations
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Starfsmaður Dýraverndarsambands Íslands
Dýraverndarsamband Íslands
Technical Writer
LS Retail
Þjónustufulltrúi inn- og útflutnings
Frakt
Þjónustufulltrúi hjá heilsufyrirtæki
Lifðu til fulls heilsumarkþjálfun
Luxury Travel Destination Expert
Ferðaþjónusta
Starfsmaður í Innflutning og Pantanir
Rafkaup
Skjalastjórnun og aðstoð í verkefnum
Verkís
Sérfræðingur í upplýsingatækni
Cargow Thorship
Sérfræðingur fjármála / Finance controller
Sensa ehf.
Starf á Þjónustusviði - Farmskrárfulltrúi
Cargow Thorship
Starf á Fjármálasviði - Bókari
Cargow Thorship
Lögfræðingur á málefnasviði
Viðskiptaráð