Rubix Ísland ehf
Rubix er leiðandi fyrirtæki í Evrópu sem dreifingaraðili á iðnaðarrekstrarvöru og er þekkt fyrir hágæðavörur og sveigjanlega þjónustu. Framúrskarandi þjónusta okkar ber fyrst og síðast að þakka góðu starfsfólki.
Rubix á Íslandi starfrækir vöruhús á svæði Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði, vöruhús, verslun og skrifstofur á Dalvegi í Kópavogi.
Rubix á og rekur Verkfærasöluna en Verkfærasalan er með verslun í Síðumúla í Reykjavik, á Akureyri og í Hafnarfirði.
Rubix er ört stækkandi fyrirtæki á Íslandi með um samtals 80 starfsmenn hérlendis.
Öflugur innkaupafulltrúi óskast hjá Rubix á Reyðarfirði!
Innkaupafulltrúi Rubix á Íslandi
Innkaupafulltrúi er ábyrgur fyrir daglegum innkaupum fyrir viðskiptavini Rubix.
Hann er ábyrgur fyrir að viðhalda góðum viðskiptatengslum við núverandi birgja, afla nýrra og tryggja hagkvæmustu verð. Viðkomandi mun fylgja eftir sínum pöntunum ásamt því að finna hagkvæmustu flutningsleiðir.
Starfsstöð innkaupafulltrúa er á Reyðarfirði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg innkaup fyrir viðskiptavini Rubix.
- Fá tilboð hjá innlendum og erlendum birgjum.
- Svara fyrirspurnum og veita upplýsingar til viðskiptavina
- Ábyrgð á pöntunum og eftirfylgni þeirra
- Þátttaka í öðrum tilfallandi verkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í ofangreindu starfi
- Góð ensku og íslenskukunnátta í ræðu og riti
- Mjög góð tölvukunnátta
- Skipulagshæfni og frumkvæði
- Þekking á Navision er mikill kostur
Advertisement published9. December 2024
Application deadlineNo deadline
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
IntermediateRequired
Location
Hraun 1, 731 Reyðarfjörður
Type of work
Skills
ProactiveNavisionPlanning
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Starfsmaður Dýraverndarsambands Íslands
Dýraverndarsamband Íslands
Bókari 50%
Vélar og skip ehf.
Technical Writer
LS Retail
Þjónustufulltrúi inn- og útflutnings
Frakt
Þjónustufulltrúi hjá heilsufyrirtæki
Lifðu til fulls heilsumarkþjálfun
Luxury Travel Destination Expert
Ferðaþjónusta
Framkvæmdastjóri Þjónustu & snjallra lausna
HS Veitur hf
Starfsmaður í Innflutning og Pantanir
Rafkaup
Skjalastjórnun og aðstoð í verkefnum
Verkís
Deildarstjóri reikningshalds og fjárreiðna
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sérfræðingur í upplýsingatækni
Cargow Thorship
Sérfræðingur fjármála / Finance controller
Sensa ehf.