Landsvirkjun
Landsvirkjun
Landsvirkjun

Spennandi sumarstörf Háskóla- Iðn- og Tækninema

Skemmtileg vinna sem skiptir máli

Ert þú í námi og á milli anna? Þá eru sumarstörf nema eitthvað fyrir þig!

Við leitum að áhugasömu og efnilegu ungu fólki eins og þér í fjölbreytt sumarstörf fyrir háskóla-, iðn- og tækninema.

Í boði eru spennandi störf á nær öllum sviðum fyrirtækisins og starfsstöðvum okkar um landið. Starfsstöðvar Landsvirkjunar eru í Reykjavík, á Sogssvæði, Þjórsársvæði, í Fljótsdal, Mývatnssvæði, við Láxárstöðvar og Blöndustöð. Kynntu þér þau fjölbreyttu störf sem eru í boði á heimsíðu okkar !

Þú munt taka þátt í raunverulegum og krefjandi verkefnum á sviði endurnýjanlegrar orkuvinnslu og vinna með okkur að því að ná kolefnishlutleysi á næstu árum. Við leggjum mikið upp úr jákvæðum starfsanda og jöfnum tækifærum.

Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu íslensku þjóðarinnar og vinnur rafmagn úr endurnýjanlegum orkugjöfum, vatnsafli, jarðvarma og vindi. Hjá fyrirtækinu starfa rúmlega 300 manns, víða um land. Fyrirtækið hefur metnaðarfulla jafnréttis- og mannauðsstefnu, hugar að vellíðan starfsfólks og leggur áherslu á að viðhalda orkumikilli fyrirtækjamenningu.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Að umsækjandi stundi nám á iðn- eða hákskólastigi
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum 
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum 
Fríðindi í starfi
  • Frábært mötuneyti 
  • Samgöngustyrkur 
  • Heilsuræktarstyrkur 
Advertisement published6. January 2025
Application deadline23. February 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Optional
Intermediate
Location
Ljósafossvirkjun 168926, 801 Selfoss
Kröfluvirkjun 153706, 660 Mývatn
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Búrfellsvirkjun 166701, 801 Selfoss
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.AutocadPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Data analysisPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Power BIPathCreated with Sketch.ResearchPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Web developmentPathCreated with Sketch.Customer service
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags