Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Starfsmaður í býtibúr
Blóð- og krabbameinslækningadeild 11E/G á Landspítala við Hringbraut óskar eftir að ráða jákvæðan og þjónustulundaðan einstakling í býtibúr deildarinnar. Viðkomandi þarf að hafa ríka samskipta- og samstarfshæfni. Um er að ræða afleysingu vegna fæðingarorlofs í eitt ár frá 1. febrúar 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Unnið er alla virka daga.
Á deildinni, sem er 30 rúma legudeild, fer fram sjúkdómsgreining og krabbameinsmeðferð sjúklinga með blóðsjúkdóma og krabbamein auk stuðningsmeðferðar í tengslum við aukaverkanir. Áhersla er lögð á einstaklingsmiðaða og heildræna þjónustu, fjölskylduhjúkrun, teymisvinnu og góðan starfsanda.
Við leggjum metnað okkar í að taka vel á móti nýju samstarfsfólki og veita góða og markvissa aðlögun.
Education and requirements
Góð samskiptahæfni
Þjónustulund og jákvæðni
Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Reynsla af sambærilegu starfi á bráðalegudeild er kostur
Góð íslenskukunnátta
Responsibilities
Umsjón með býtibúri
Aðstoð við máltíðir sjúklinga
Pantanir og frágangur á vörum
Önnur tilfallandi störf í samráði við deildarstjóra
Advertisement published13. January 2025
Application deadline27. January 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)
Sjúkraliði á hjartarannsóknarstofu
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á húð- og kynsjúkdómalækningum?
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala
Landspítali
Sjúkraliði dagvinna á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður, hlutastarf
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur/ ljósmóðir á Vökudeild - nýbura og ungbarnagjörgæslu Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Flutningaþjónusta
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Deildaþjónusta
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landspítala Fossvogi
Landspítali
Ljósmóðir óskast til starfa á fæðingarvakt
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Teymisstjóri í aðfangaþjónstu Landspítala
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Nemi í sjúkraþjálfun
Landspítali
Ritari á taugalækningum
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur og hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Sérfræðilæknir í heila- og taugaskurðlækningum
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)
Landspítali
Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í meinafræði
Landspítali
Sérnámsstöður í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í bráðalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í geðlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í barnalækningum
Landspítali
Sérnámsstaða í innkirtlalækningum
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á rannsóknalækningum?
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú augastað á augnlækningum?
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali
Sérfræðingur í hjúkrun - Göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali
Sálfræðingur í þunglyndis- og kvíðateymi geðþjónustu
Landspítali
Similar jobs (12)
Starfsmaður í eldhús- hlutastarf - Kitchen staff on extra
Stúdentakjallarinn
Matsveinn í mötuneyti
Landsbankinn
Aðstoð í eldhúsi/mötuneyti 100% starf framtíðarstarf
Kokkarnir Veisluþjónusta
Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali
Leikskólinn Holt í Reykjanesbæ - mötuneyti
Skólamatur
Blaðberastarf á Reykjanesbæ
Póstdreifing ehf.
Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/ass
Mulligan GKG
Umönnun framtíðarstarf - Nesvellir
Hrafnista
Lagerstjóri Lostætis - Veitingaþjónustu Alcoa Fjarðaáls
Lostæti
Óskum eftir aðstoðarmanni í eldhús / aðstoðarmatráð
Hjallastefnan
Cleaning in Hvammstangi, two positions + apartment
Dictum Ræsting
Urriðaholtsskóli auglýsir eftir starfsfólki í Frístund
Urriðaholtsskóli