Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Sjúkraliði á hjartarannsóknarstofu
Laust er til umsóknar starf sjúkraliða á hjartarannsóknarstofu Landspítala. Um er að ræða 50-100% starf í dagvinnu og er starfið laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.
Við sækjumst eftir metnaðarfullum sjúkraliða með góða samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum til að sinna hjartalínuritum og Holter-rannsóknum með megin starfsstöð á Landspítala í Fossvogi. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.
Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.
Education and requirements
Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða
Sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar
Góð íslensku- og enskukunnátta
Responsibilities
Taka hjartalínurit
Umsjón með holter-rannsóknum, setja tæki á og taka þau af eftir rannsókn
Þátttaka í öðrum verkefnum á hjartarannsókn eftir nánari ákvörðun stjórnanda
Advertisement published15. January 2025
Application deadline29. January 2025
Language skills
English
Very goodRequired
Icelandic
Very goodRequired
Location
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á húð- og kynsjúkdómalækningum?
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala
Landspítali
Sjúkraliði dagvinna á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður, hlutastarf
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur/ ljósmóðir á Vökudeild - nýbura og ungbarnagjörgæslu Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Flutningaþjónusta
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Deildaþjónusta
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landspítala Fossvogi
Landspítali
Ljósmóðir óskast til starfa á fæðingarvakt
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Teymisstjóri í aðfangaþjónstu Landspítala
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Nemi í sjúkraþjálfun
Landspítali
Ritari á taugalækningum
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur og hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Sérfræðilæknir í heila- og taugaskurðlækningum
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)
Landspítali
Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í meinafræði
Landspítali
Sérnámsstöður í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í bráðalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í geðlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í barnalækningum
Landspítali
Sérnámsstaða í innkirtlalækningum
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á rannsóknalækningum?
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú augastað á augnlækningum?
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali
Sérfræðingur í hjúkrun - Göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali
Sálfræðingur í þunglyndis- og kvíðateymi geðþjónustu
Landspítali
Similar jobs (12)
Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf
Hrafnista
Sjúkraliði dagvinna á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Umönnun framtíðarstarf - Nesvellir
Hrafnista
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Sjúkraliði á heilsugæslu
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Staða sjúkraliða við frístund í Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Ertu sjúkraliði með áhuga á geðheilbrigðismálum?
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsliði í heimaþjónustu
Hafnarfjarðarbær
Sjúkraliði í dagþjálfun - Laugarás
Hrafnista
Ráðgjafi
Vinakot
Þjónustufulltrúi
Stoð