Landspítali
Landspítali
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Flutningaþjónusta

Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í flutningaþjónustu. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingum sem búa yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.

Flutningaþjónusta veitir afar mikilvæga þjónusta innan veggja Landspítala við deildir, sjúklinga og gesti. Má þá helst nefna flutninga á sjúklingum og sýnum eftir beiðnum og fasta flutninga á vörum, lyfjum, líni, pósti og sorpi. Starfsfólk flutningaþjónustu heyrir undir teymisstjóra sem er ábyrgur fyrir því að starfsemin gangi skilvirkt fyrir sig eftir settum markmiðum.

Markmið flutningaþjónustu er að veita framúrskarandi þjónustu við deildir spítalans og létta þannig undir með klínískri starfsemi. Starfið er fjölbreytt og gefandi og verður viðkomandi í miklu samstarfi við annað starfsfólk teymisins sem og starfsfólk deilda. Unnið er ýmist á vöktum eða í dagvinnu og starfsstöðvar flutningaþjónustu eru á Hringbraut og í Fossvogi.

Flutningaþjónusta er hluti af aðfangaþjónustu Landspítala sem tilheyrir sviði rekstrar og mannauðs.

Main tasks and responsibilities
  • Flutningur á sjúklingum milli deilda
  • Flutningur á sýnum, pósti, hraðsendingum, blóðeiningum o.fl.
  • Flutningur á vörum til deilda
  • Móttaka flutningsbeiðna og útdeiling verkefna
  • Móttaka á vörum inn á spítalann
  • Önnur tilfallandi verkefni skv. þjónustusamningum við deildir
Educational and skill requirements
  • Jákvætt og lausnamiðað viðhorf
  • Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa í teymi
  • Þjónustulund, metnaður og frumkvæði
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Íslensku- eða enskumælandi
  • Gild ökuréttindi kostur
  • Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki
Advertisement published14. January 2025
Application deadline31. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Deildarstjóri innkaupadeildar
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á almennri göngudeild 10E
Landspítali
Landspítali
Viltu starfa við svefnrannsóknir og meðferð svefnsjúkdóma?
Landspítali
Landspítali
Ljósmóðir óskast til starfa á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Háskólamenntaður starfsmaður á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda/ dagvinna á Svefnmiðstöð
Landspítali
Landspítali
Innkaupafulltrúi á innkaupadeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Blóðbankinn auglýsir eftir öflugum liðsauka í vaktavinnu
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður - nýtt starf á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á A3 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri klínískrar lyfjaþjónustu á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir brjóstaskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir - tímabundið starf innan líknarlækninga
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali
Landspítali
Fagaðili í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður á inngripsröntgen og æðaþræðingadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild öldrunarlækninga á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sálfræðingar í sálfræðiþjónustu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í DAM teymi geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í sérhæfðu meðferðarteymi á göngudeild lyndisraskana
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali
Landspítali
Starfsþróunarár ljósmæðra 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 í geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á sýklarannsóknahluta sýkla- og veirufræðideildar
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Vökudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sérfræðingur í kerfisrekstri í Microsoft-umhverfi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir/ tímabundið starf innan nýrnalækninga
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í æðaþræðingum og inngripsröntgen
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Læknir í transteymi fullorðinna
Landspítali
Landspítali
Clinical doctor with the National gender affirming care service for adults in Iceland
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali