
Birtingahúsið
Birtingahúsið veitir faglega ráðgjöf um auglýsingabirtingar, markaðssetningu og uppbyggingu auglýsingaherferða.
Okkur er treyst fyrir mörgum af verðmætustu vörumerkjum landsins. Víðtækt net samstarfsaðila á Íslandi og erlendis tryggir viðskiptavinum okkar framsæknar og árangursdrifnar auglýsingalausnir í markaðssetningu.

Viðskiptastjóri í birtingadeild
Birtingahúsið leitar að drífandi og metnaðarfullum starfskrafti í stöðu viðskiptastjóra í birtingadeild fyrirtækisins.
Starfið er margþætt og lifandi markaðsstarf sem er unnið í samvinnu með fjölbreyttum og árangursdrifnum viðskiptavinum sem margir hverjir eru meðal stærstu auglýsenda landsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Birtinga- og markaðsráðgjöf
- Markaðsgreiningar
- Samskipti við viðskiptavini, fjölmiðla og aðra hlutaðeigandi
- Árangursskýrslur og endurgjöf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af birtingastörfum er kostur, ekki skilyrði
- Eiga auðvelt með að vinna bæði sjálfstætt og í teymisvinnu
- Góð þekking á helstu markaðs- og greiningatólum
- Afburða skipulagshæfileikar og góð færni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt4. september 2025
Umsóknarfrestur14. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hlíðasmári 10, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
MetnaðurSamviskusemiSkipulagSkýrslurTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Grafískur hönnuður
Nettó

Viðskiptastjóri innviða á mannvirkjasviði
Samtök iðnaðarins

Deildarstjóri fyrirtækjaþjónustu
Sýn

Viðskipta- og verkefnastjóri
APRÓ

Sölu- og markaðsstjóri
Knattspyrnufélagið Valur

Verkefnastjóri vefmiðla
Garri

Viðskiptaþróunarstjóri
Nordic International ehf.

Viðskiptastjóri á Akranesi
Landsbankinn

Sérfræðingur í markaðsmálum
Brennisteinn

Söluráðgjafi
Dagar hf.

Spennandi starf í fasteignaumsýslu
FSRE

Markaðs- og söluráðgjafi
SVFR