Brennisteinn
Brennisteinn

Sérfræðingur í markaðsmálum

Markaðssérfræðingur óskast – ævintýragjarn og skapandi einstaklingur

Við í Brennisteinn ehf. erum sprotafyrirtæki í hugbúnaðargerð sem leitum að metnaðarfullum og hugmyndaríkum markaðssérfræðingi til að taka þátt í spennandi verkefnum með okkur.

Starfslýsing:
Við leitum að einstaklingi sem hefur menntun og þekkingu á sviði markaðsfræða, er ævintýragjarn og tilbúinn að prófa nýjar leiðir til að ná árangri. Hlutverk þitt felst meðal annars í:

  • Að skipuleggja og framkvæma markaðsherferðir.

  • Halda kynningar fyrir viðskiptavini.
  • Notkun á öllum vafraköku tengdum verkfærum til vefmælinga og greiningar.

  • Sköpun efnis fyrir samfélagsmiðla, auglýsingar og vef.

  • Framleiðsla á auglýsingabannerum, myndum og myndböndum.

  • Að taka þátt í stefnumótun og þróun markaðsstarfs fyrirtækisins.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun í markaðsfræðum eða tengdu sviði.

  • Reynsla af stafrænum markaðssetningum, t.d. Google Ads, Meta Ads o.fl.

  • Þekking á Google Tag Manager og greiningarverkfærum (GA4 o.fl.).

  • Skapandi hugsun og hæfni til að prófa nýjar nálganir.

  • Kostur ef þú kannt að vinna í hönnunar- og myndvinnsluforritum (t.d. Adobe Creative Suite eða Canva) og getur framleitt einfaldar myndbönd/auglýsingar.

  • Sjálfstæði, frumkvæði og góður samstarfsvilji.

Auglýsing birt1. september 2025
Umsóknarfrestur7. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Klettháls 3, 110 Reykjavík
Borgartún 29, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar