SVFR
SVFR
SVFR

Markaðs- og söluráðgjafi

Stangaveiðifélag Reykjavíkur leitar að jákvæðum, drífandi, skipulögðum og þjónustulunduðum einstaklingi í markaðs- og sölustarf á skrifstofu félagsins. Á skrifstofunni starfar lítill, metnaðarfullur og samhentur hópur einstaklinga sem leggja sig fram við að hafa gaman af starfinu. Ekki er gerð krafa um þekkingu eða reynslu af veiði. Um er að ræða fullt starf alla virka daga frá klukkan 8 til 16 að öllu jöfnu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð að miðlun frétta, upplýsinga og auglýsinga á vefsíðu og samfélagsmiðlum.
  • Sala og þjónusta 
  • Gagnavinnsla í Excel
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun kostur
  • Rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
  • Reynsla af sölu og ráðgjöf æskileg
  • Reynsla af markaðssetningu á samfélagsmiðlum
  • Frumkvæði, jákvæðni, drifkraftur og sjálfstæð vinnubrögð
  • Geta til að vinna að umbótum og bera ábyrgð
  • Góð íslensku- og enskukunnátta, önnur tungumál er kostur
  • Snyrtimennska og stundvísi
Auglýsing birt1. september 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamningagerðPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar