
Álfaborg ehf
Álfaborg er sérhæfð gólfefnavöruverslun þar sem þú færð allt á gólfið á einum stað. Við bjóðum uppá flísar, parket, teppi og gólfdúka. Hjá okkur færðu öll efni til lagningar á gólfefnum ásamt góðu úrvali af flotefnum og öðrum múrvörum.

Söluráðgjafi
Viltu takast á við skemmtileg verkefni á nýjum stað?
Álfaborg leitar að jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingi sem vill vinna með góðri liðsheild. Um er að ræða fjölbreytt starf hjá rótgrónu fyrirtæki með reynslumiklu og hressu starfsfólki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
- Tilboðsgerð og eftirfylgni með sölu
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustörfum er æskileg
- Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni
- Stundvísi og snyrtimennska
- Þjónustulund, metnaður og frumkvæði í starfi
- Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt25. ágúst 2025
Umsóknarfrestur5. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skútuvogur 6, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiReyklausSjálfstæð vinnubrögðSnyrtimennskaStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hlutastarf - Dýrabær í Kringlunni eða Smáralind
Dyrabær

Kjötkompaní - hlutastarf í verslunum
Kjötkompaní ehf.

Þjónustufulltrúi í fraktdeild
DHL Express Iceland ehf

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Sölumaður í Lagnadeild Byko Suðurnes
Byko

Akureyri: Starfsmaður timburverslunar - Framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Viltu spennandi hlutastarf í úthringingum?
Símstöðin ehf

Skrifstofu-og fjármálastjóri
Glerverk

Sölumaður / Útkeyrslumaður
Góa-Linda sælgætisgerð

Sölufulltrúi í tölvuverslun - Reykjavík
Tölvutek

Söluráðgjafi
Vinnvinn

Ferðaþjónusta - Skrifstofustarf
Snæland Grímsson ehf.