Húsasmiðjan
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan

Akureyri: Sölumaður timburverslunar - Framtíðarstarf

Megin hlutverk sölumanns er dagleg afgreiðsla deildarinnar og sala og þjónusta við viðskiptavini í góðri samvinnu við annað starfsfólk. Einnig er lagerstarf partur af starfslýsingu.

Lögð er rík áhersla á jákvætt hugarfar og metnað fyrir því að veita framúrskarandi þjónustu.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun s.s. tækni- eða iðnmenntun eða reynsla sem nýtist í starfi er mikill kostur
  • Þekking á byggingamarkaðnum er kostur
  • Brennandi áhugi og reynsla af sölu og þjónustu
  • Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Gott vald á íslensku og ensku
  • Almenn tölvukunnátta
  • Lyftarapróf æskilegt
Fríðindi í starfi
  • Heilsuefling, s.s. heilsufarsskoðun, bólusetning, aðgangur að sálfræðiþjónustu, heilsueflandi fræðsla
  • Aðgangur að orlofshúsum
  • Ýmsir styrkir, s.s. íþróttastyrkur, samgöngustyrkur og fræðslustyrkur
  • Afsláttarkjör í verslunum okkar
Auglýsing birt20. ágúst 2025
Umsóknarfrestur8. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Freyjunes 1, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar