
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan er meðal stærstu verslunarfyrirtækja landsins og hluti af Bygma Gruppen A/S. Bygma rekur fjölmargar byggingavöruverslanir í Danmörku, Svíþjóð, Færeyjum og á Grænlandi. Ásamt því rekur fyrirtækið nokkur heildsölufyrirtæki á byggingavörumarkaði í Danmörku.
Húsasmiðjuverslanir eru 16 talsins og eru Blómavalsútibú í sjö þeirra. Jafnframt er rafiðnaðarverslunin Ískraft með fjögur útibú.
Hjá Húsasmiðjunni starfa um 500 starfsmenn vítt og breytt um landið sem hafa margskonar bakgrunn eins og pípari, blómaskreytir, bókari, smiður, viðskiptafræði, grafískur hönnuður, múrari og fleira og fleira.
Húsasmiðjan býður upp á lifandi starfsumhverfi og frábæran starfsanda. Við leggjum mikla áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.

Egilsstaðir: Söluráðgjafi í verslun
Vilt þú vera með okkur í liði?
Við leitum að jákvæðum og glaðlyndum einstaklingum til þess að slást í hópinn í verslun okkar á Egilsstöðum. Megin hlutverk söluráðgjafa er ráðgjöf, sala og þjónusta til fagaðila og einstaklinga í góðri samvinnu við annað starfsfólk. Söluráðgjafi hefur einnig umsjón með skipulagi, áfyllingum og almennri umhirðu í versluninni.
Ef þú hefur gaman að því að selja og ert tilbúinn til þess að veita framúrskarandi þjónustu til okkar viðskiptavina, þá gætum við verið með starfið fyrir þig.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð, skipulög og vönduð vinnubrögð
- Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
- Almenn tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
- Heilsuefling, s.s. heilsufarsskoðun, bólusetning, aðgangur að sálfræðiþjónustu, heilsueflandi fræðsla.
- Aðgangur að orlofshúsum.
- Ýmsir styrkir, s.s. íþróttastyrkur, samgöngustyrkur og fræðslustyrkur.
- Afsláttarkjör í verslunum okkar.
Auglýsing birt17. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Sólvangur 7, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Lyf og heilsa Glerártorgi - Framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Þjónusta - Apótek Hafnarfjarðar
Apótek Hafnarfjarðar

Viltu verða Kaupmaður í Kron skóbúð?
Kron

Starfsmaður í hlutastarf í Marc O'Polo
Marc O'Polo Kringlunni

Framtíðarstarf í þjónustudeild Vatn og Veitur, Kópavogi
Vatn & veitur

Akureyri - starfsmaður
Vínbúðin

FLUGÞJÓNUSTUFÓLK - HÖFN
Icelandair

Starfsmaður í verslun
Sven ehf

A4 Skeifan – Skemmtilegasta vinnan!
A4

Aðstoðarkokkur / Matráður í veitingasölu Hámu
Félagsstofnun stúdenta

Starfsfólk í veitingasölu Borgarleikhúss
Borgarleikhúsið

Borgarnes
N1