
Vínbúðin
ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land auk vefbúðar. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Vínbúðin býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi - þar sem jafnrétti og jákvæð samskipti eru í öndvegi.
Sæktu um og við tökum vel á móti þér.

Akureyri - starfsmaður
Vínbúðin Akureyri leitar að jákvæðum, glaðlyndum og þjónustuliprum einstaklingum sem eru tilbúnir að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
- Umhirða búðar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og góð þjónustulund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af verslunarstörfum er kostur
Auglýsing birt14. júlí 2025
Umsóknarfrestur25. júlí 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Austursíða 6
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniMannleg samskiptiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Afgreiðsla
Bæjarbakarí

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Saga bílaleiga

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Birgðavörður
HS Veitur hf

Aðstoðarverslunarstjóri - Apótekarinn Austurveri
Apótekarinn

FLUGÞJÓNUSTUFÓLK - HÖFN
Icelandair

Starfsmenn í íþróttahús/sundlaug
Akraneskaupstaður

Þjónustufulltrúi / Reception Agent
Lotus Car Rental ehf.

Starfsmaður í Garðaland - fullt starf
BAUHAUS slhf.

Lamb Street Food óskar eftir starfsfólki / Food preparation and service at Lamb Street Food
Lamb Street Food

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice