
HS Veitur hf
HS Veitur eru framsækið þekkingar- og þjónustufyrirtæki í veitustarfsemi sem telst til mikilvægra innviða. Hjá HS Veitum starfa um 100 starfsmenn á fjórum starfstöðvum sem sinna margvíslegum störfum. Fyrirtækið þjónar mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins og eru íbúar á veitusvæði HS Veitna rúmlega 84 þúsund.
Í fyrirtækinu ríkir jákvæður starfsandi sem einkennist af sterkri liðsheild og virðingu í samskiptum.

Birgðavörður
Vilt þú slást í hópinn?
HS Veitur leita að birgðaverði á starfsstöð fyrirtækisins í Reykjanesbæ
Helstu verkefni felast í birgðavörslu svo sem vörumóttaku, afgreiðsla af lager ásamt skipulagningu á lager og talningar
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn birgðavarsla svo sem vörumóttaka, varsla birgða, afgreiðsla af lager, skipulagning á lager og talningar
- Viðhald tækja og áhalda sem tilheyra birgðageymslum HS Veitna og vinna við lyftara og brúkrana
- Önnur verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í iðngrein æskilegt eða reynsla sem nýtist í starfi
- Reynsla af birgðavörslu
- Tölvufærni
- Samskiptahæfni og frumkvæði
- Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna undir álagi
- Vinnuvélaréttindi æskileg
Auglýsing birt14. júlí 2025
Umsóknarfrestur28. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Brekkustígur 36, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Afgreiðsla
Bæjarbakarí

Þjónustudeild Johan Rönning óskar eftir framtíðarstarfsfólki
Johan Rönning

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Framtíðarstarf í þjónustudeild Vatn og Veitur, Kópavogi
Vatn & veitur

Starfsmaður í vöruhús JYSK
JYSK

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Saga bílaleiga

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Aðstoðarverslunarstjóri - Apótekarinn Austurveri
Apótekarinn

Akureyri - starfsmaður
Vínbúðin

FLUGÞJÓNUSTUFÓLK - HÖFN
Icelandair

Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Húsasmiðjan

Starfsmenn í íþróttahús/sundlaug
Akraneskaupstaður