Borgarleikhúsið
Borgarleikhúsið
Borgarleikhúsið

Starfsfólk í veitingasölu Borgarleikhúss

Borgarleikhúsið leitar að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingum til að starfa í veitingadeild leikhússins. Starfið felur m.a. í sér móttöku gesta og afgreiðslu á meðan á sýningum stendur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að veita gestum framúrskarandi þjónustu samkvæmt þjónustuviðmiðum Borgarleikhússins
  • Sala á þjónustu, vörum og veitingum
  • Upplýsingagjöf og aðstoð til viðskiptavina um þjónustu og söluvörur Borgarleikhússins
  • Annað tilfallandi og önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Mikil þjónustulund
  • Reynsla af þjónustustörfum er æskileg
  • Engrar sérstakrar menntunar eða réttinda er krafist
Auglýsing birt16. júlí 2025
Umsóknarfrestur18. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Listabraut 3, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BarþjónustaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar