
Beautybar Kringlunni
Beautybar er hárgreiðslustofa, verslun og netverslun sem sérhæfir sig í hárvörum, ásamt húð og snyrtivörum. Beautybar er lítill en ört stækkandi vinnustaður þar sem er lagt mikið uppúr framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu við viðskiptavini, vöruþekkingu og góðum starfsanda.

Erum við að leita af þér?
Við leitum eftir hvetjandi, öflugum og hressum einstaklingi með brennandi áhuga á hárumhirðu, förðun, snyrti og húðvörum. Við leggum mikla áherslu á að veita framúrskarandi þjónustu og því leitum við eftir starfsmanni sem að elskar að veita góða þjónustu.
Vinnutími er á virkum dögum og um helgar eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða fullt starf.
Nánari upplýsingar um starfið veitir [email protected]
Opnunartími í Kringlunni:
10-18:30 Virka daga
11-18 Laugardaga
12-17 Sunnudaga
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og ráðgjöf til viðskiptavina
- Tryggja að verslun sé hrein og snyrtileg öllum stundum
- Taka upp og ganga frá vörum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta
- Reynsla af verslunar- og/eða þjónustustörfum er kostur
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi
- Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi
- Jákvæðni og snyrtimennska
- Lágmarksaldur umsækjenda er 20 ára
Auglýsing birt6. ágúst 2025
Umsóknarfrestur17. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSölumennskaStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfskraftur óskast kvöld og helgarvinna í vetur.
Skalli Hraunbæ

Starfskraftur í söluturn dagvinna 09-14 virka daga 18-65 ára
Skalli Hraunbæ

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar
Terra hf.

Starfsfólk í afgreiðslu
Hraðlestin

Starfsmaður í fraktmiðstöð / Cargo department employee
Airport Associates

Starfsmaður á afgreiðslukassa og þjónustuborði - BYKO Grandi
Byko

Sölufulltrúi Levi´s - virka daga
Levi´s

Grænmetis- og rekstrarvörulager í Reykjanesbæ
Skólamatur

Sölufulltrúi í málningadeild - BYKO Breidd
Byko

Starfsfólk í veitingasölu Borgarleikhúss
Borgarleikhúsið

Viðskiptastjóri Billboard
Billboard og Buzz

Starfsmaður í lager, afgreiðslu og prófílavinnu
Glerverksmiðjan Samverk