

Þjónusta - Apótek Hafnarfjarðar
Apótek Hafnarfjarðar leitar að þjónustulunduðum starfsmanni í framtíðarstarf.
Um fullt starf er að ræða með vinnutíma kl 13-18 alla virka daga.
Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Starfssvið:
- Ráðgjöf til viðskiptavina
- Almenn þjónusta og sala
Hæfniskröfur:
- Reynsla af starfi í apóteki er kostur
- Framúrskarandi íslenskukunnátta skilyrði
- Mikil þjónustulund og jákvæðni
- Lágmarksaldur er 20 ára
Apótek Hafnarfjarðar kappkostar að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu og hagstætt verð.
Auglýsing birt8. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Selhella 13, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Akrabraut
Krónan

Starfsmaður í fiskverslun okkar
Fiskikóngurinn ehf

Afgreiðslustarf - Næturvaktir
Lyfjaval

Lyfjaútibú Blönduós - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Verslunarstarf á Selfossi - 70-80% starf
Penninn Eymundsson

Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið

Leitum að hressum vakstjóra í 100% starf (Icelandic speakers)
Tokyo Sushi Glæsibær

Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings

Flugstöð - Fullt starf. Vaktavinna
Penninn Eymundsson

Join our fantastic team at Perlan!
Perlan