

Þjónusta - Apótek Hafnarfjarðar
Apótek Hafnarfjarðar leitar að þjónustulunduðum starfsmanni í framtíðarstarf.
Um fullt starf er að ræða með vinnutíma kl 13-18 alla virka daga.
Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Starfssvið:
- Ráðgjöf til viðskiptavina
- Almenn þjónusta og sala
Hæfniskröfur:
- Reynsla af starfi í apóteki er kostur
- Framúrskarandi íslenskukunnátta skilyrði
- Mikil þjónustulund og jákvæðni
- Lágmarksaldur er 20 ára
Apótek Hafnarfjarðar kappkostar að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu og hagstætt verð.
Auglýsing birt8. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Selhella 13, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vaktstjóri í Hreyfing spa
Hreyfing

Söluráðgjafi - ELKO Granda
ELKO

Hamraskóli - mötuneyti
Skólamatur

Laus staða Tanntæknis/Aðstoðarmanns tannlæknis
Tannlæknastofan Álfabakka 14 Mjódd ehf.

Söluráðgjafi sérlausna – innihurðir og innréttingar
Byko

Gæludýr.is AKUREYRI - helgarstarf
Waterfront ehf

Starf hjá þjónustuveri
Landspítali

Starfsmaður á prentstofu
Háskólaprent

Starfsmaður í Gæludýr.is Smáratorgi - Fullt starf
Waterfront ehf

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Lamb Street Food óskar eftir starfsfólki / Food preparation and service at Lamb Street Food
Lamb Street Food

Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa