
Fiskikóngurinn ehf
Fiskverslun, þar sem við flökum, snyrtum og gerum allskonar fiskrétti til sölu dag frá degi. Við erum rótgróið, stabílt og stöndugt 33 ára gamalt fyrirtæki og höfum 25 manns á launaskrá, fólk á öllum aldri. Kynjahlutfall er c.a. 50/50. Við höfum gríðarlegan metnað fyrir okkar starfi sem fisksalar. Hjá okkur er alltaf nóg að gera. Þannig að tíminn er mjög fljótur að líða. Enginn dagur er eins. Jákvæður, hress og skemmtilegur vinnustaður.

Starfsmaður í fiskverslun okkar
Okkur vantar starfsmann í fiskverslun okkar.
Vinnutími 9-18
Föstudaga 9-17
Almenn þjónustulund, snyrtilegur og hress starfsmaður. Það er það sem við leitum eftir.
Viðkomandi þarf að geta tekið laugardagvaktir, 1 til 2 í hverjum mánuði. Unnið frá 9-15:30
Menntunar- og hæfniskröfur
Tala íslensku
Auglýsing birt29. júlí 2025
Umsóknarfrestur9. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Sogavegur 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Akrabraut
Krónan

Afgreiðslustarf - Næturvaktir
Lyfjaval

Lyfjaútibú Blönduós - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Verslunarstarf á Selfossi - 70-80% starf
Penninn Eymundsson

Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið

Leitum að hressum vakstjóra í 100% starf (Icelandic speakers)
Tokyo Sushi Glæsibær

Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings

Flugstöð - Fullt starf. Vaktavinna
Penninn Eymundsson

Join our fantastic team at Perlan!
Perlan

Local N1 Borgarnes hlutastarf / Part time
Local