
Penninn Eymundsson
Eymundsson er hin sígilda íslenska bókabúð, með verslanir um land allt með afbragðsgott úrval af bókum, tímaritum og öðru lesefni á íslensku og erlendum tungumálum.
Í verslunum Eymundsson er þægilegt andrúmsloft, fjölþætt þjónusta og reynslumikið starfsfólk sem veitir upplýsingar um og afgreiðir; námsbækur og vörur fyrir öll skólastig, allt sem þarf til tækifærisgjafa, ferðavörur, spil og skákvörur, tónlist, minjagripi, uppbyggileg leikföng og föndurvörur.
Starfsmenn Eymundsson eru rúmlega 200. Skiptiborð okkar gefur samband við allar verslanir í síma 540-2000.
Vörumerki og verslanir Eymundsson eru í eigu Pennans ehf.

Verslunarstarf á Selfossi - 70-80% starf
Afgreiðsla og áfyllingar í verslun Pennans Eymundsson á Selfossi.
Vinnutími 12-18 virka daga. Æskilegt að viðkomandi gæti hafið störf fljótlega
Helstu verkefni og ábyrgð
Verslunarstörf í verslun Pennanns við Larsenstræti á Selfossi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking og áhugi á bókum
- Þjónustulund og sjálfstæði í starfi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Þekking á Navision mikill kostur
- Áreiðanleiki
- Stundvísi
Auglýsing birt28. júlí 2025
Umsóknarfrestur10. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Larsenstræti 2, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaNavisionSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Akrabraut
Krónan

Starfsmaður í fiskverslun okkar
Fiskikóngurinn ehf

Afgreiðslustarf - Næturvaktir
Lyfjaval

Lyfjaútibú Blönduós - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið

Leitum að hressum vakstjóra í 100% starf (Icelandic speakers)
Tokyo Sushi Glæsibær

Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings

Flugstöð - Fullt starf. Vaktavinna
Penninn Eymundsson

Join our fantastic team at Perlan!
Perlan

Local N1 Borgarnes hlutastarf / Part time
Local