Nýja Kökuhúsið
Nýja Kökuhúsið

Afgreiðsla í bakaríi

Fjölskyldubakarí í Kópavoginum leitar að nýrri manneskju í fulla vinnu við afgreiðslustörf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla í búð
  • Áfylling vara
  • Aðstoð við þrif
  • Aðstoð við pökkun á kökum
Fríðindi í starfi

Daglegur snúður

Hæfni
  • Sölumennska
  • Þjónustulund
  • Stundvísi
  • Jákvætt hugarfar
Auglýsing birt23. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Auðbrekka 2, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar