
Eyesland Gleraugnaverslun
Gleraugnaverslunin Eyesland er rekið af Provision ehf. Verslanir Eyesland eru staðsettar í Kringlunni, á Keflavíkurflugvelli, Grandagarði 13, Glæsibæ 5.hæð og vefverslun www.eyesland.is.
Við leggjum mikið upp úr góðri þjónustu og gæðum og vinnum í nánu samstarfi við birgja og viðskiptavini okkar.
Hjá Eyesland starfar þjónustulundað og lausnamiðað starfsfólk. Við leggjum mikið uppúr liðsheild og góðum starfsanda.

Hlutastarfsmaður í gleraugnaverslun Eyesland Kringlunni
Eyesland gleraugnaverslun leitar að jákvæðum og góðum starfsmanni í hlutastarf í verslun sína í Kringlunni.
Starfið felst í almennri afgreiðslu og söluráðgjöf til viðskiptavina um kaup á vörum verslunarinnar. Um er að ræða fjölbreytt, krefjandi og skemmtilegt starf.
Hæfniskröfur:
· Reynsla af verslunarstörfum
· Rík þjónustulund
· Jákvæðni og gott viðmót
· Vera fljót/ur að læra
· Hafa áhuga á gleraugum og augnheilbrigði
· Íslensku og enskukunnátta er skilyrði
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar um starfið veitar í gegnum [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn verslunarstörf, s.s. sölumennska, vöruþekking og vöruframsetning, áfylling, þrif í verslun, kassauppgjör o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
Starfsmaður þarf að hafa lokið menntaskóla
Auglýsing birt23. júlí 2025
Umsóknarfrestur10. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraJákvæðniReyklausSölumennskaUppgjörÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Selfoss - Afgreiðsla á pósthúsi
Pósturinn

Sölustarf í Gömlu Bókabúðinni.
Verslunin Bræðurnir Eyjólfsson ehf.

Verslunarstjóri á Akureyri!
Ísbúð Huppu

Þjónustufulltrúi - Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Part Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Orkan Akranesi - Sbarro - Ísbúð Vesturbæjar
sbarro

Viltu vinna fyrir mikilvægasta fólkið?
Skólamatur

Söluráðgjafi HTH innréttinga á Akureyri
HTH innréttingar

Ertu þjónustulipur, lausnamiðaður og til í að hafa áhrif?
Sjúkratryggingar Íslands

Ráðgjafi við söludeild flutningalausna
Eimskip

Þjónusta í apóteki - Bíldshöfði
Apótekarinn