Eyesland Gleraugnaverslun
Eyesland Gleraugnaverslun
Eyesland Gleraugnaverslun

Hlutastarfsmaður í gleraugnaverslun Eyesland Kringlunni

Eyesland gleraugnaverslun leitar að jákvæðum og góðum starfsmanni í hlutastarf í verslun sína í Kringlunni.

Starfið felst í almennri afgreiðslu og söluráðgjöf til viðskiptavina um kaup á vörum verslunarinnar. Um er að ræða fjölbreytt, krefjandi og skemmtilegt starf.

Hæfniskröfur:

· Reynsla af verslunarstörfum

· Rík þjónustulund

· Jákvæðni og gott viðmót

· Vera fljót/ur að læra

· Hafa áhuga á gleraugum og augnheilbrigði

· Íslensku og enskukunnátta er skilyrði

Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar um starfið veitar í gegnum [email protected]

Helstu verkefni og ábyrgð

Almenn verslunarstörf, s.s. sölumennska, vöruþekking og vöruframsetning, áfylling, þrif í verslun, kassauppgjör o.fl.

Menntunar- og hæfniskröfur

Starfsmaður þarf að hafa lokið menntaskóla

Auglýsing birt23. júlí 2025
Umsóknarfrestur10. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.UppgjörPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar