
Blikkás ehf
Blikkás var stofnað 1984 og er því rótgróið fyrirtæki sem á sér langa og góða rekstrarsögu. Fyrirtækið starfrækir eina stærstu blikksmiðju landsins þar sem lögð er áhersla á áreiðanaleika, fagmennsku og góða þjónustu.

Lagerstarfsmaður
Blikkás óskar eftir að ráða öflugan og reglusaman starfsmann í framtíðarstarf.
Starfsmaður þarf að vera tilbúinn að takast á við fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi verkefni í skemmtilegu vinnuumhverfi með góðri liðsheild.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lagerstörf
- Móttaka vörusendinga og frágangur
- Tiltekt og afhending
- Útkeyrsla
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af lagerstörfum
- Góð tölvukunnátta
- Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnu
- Góð mannleg samskipti og rík þjónustulund
- Góð íslensku og enskukunnátta
- Meirapróf og vinnuvélaréttindi (kostur)
Auglýsing birt20. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 74, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiLagerstörfSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Áreiðanlegur bílstjóri með mikla þjónustulund
HH hús

Starfsmaður í Viðhald ganga/Maintenance
Into the Glacier

Bílaþvotta- og bónstöðvar starfsmaður óskast
Lindin Bílaþvottastöð

Lagerstarf - Bílaumboð Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Starfsfólk í Endurvinnsluna hf
Endurvinnslan

Starf við útkeyrslu síðdegis
Dropp

Akureyri: Sölumaður timburverslunar - Framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Lagerstarfsmaður í Tengi Kópavogi
Tengi

Öflugur starfsmaður óskast í viðhaldsdeild Sólheima
Sólheimar ses

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Liðsauki í vöruhús
Ískraft

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið ehf.