
HH hús
HH Hús er byggingarfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, stofnað árið 2003. Markmið fyrirtækisins er að veita framúrskarandi þjónustu, fagleg vinnubrögð og veita góða upplýsingagjöf. Frá stofnun hefur HH Hús sérhæft sig í fjölbreyttum verkefnum, bæði nýbyggingum og fjölbreyttum viðhaldsverkefnum. HH Hús er alverktaki með smiði og pípara ásamt því að vera með samninga við undirverktaka eins og t.d. múrara og rafvirkja.
Áreiðanlegur bílstjóri með mikla þjónustulund
HH hús leita nú að líkamlega hraustum einstaklingi í mikilvægt hlutverk innan fyrirtækisins. Um er að ræða starf bílstjóra/sendils sem þarf að vera stundvís, skipulagður og með mikla þjónustulund. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta byrjað sem fyrst. Starfið hentar jafnt körlum sem konum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sendast á milli verkstaða. Mikilvægt að vera mjög skipulagður svo tíminn nýtist vel. Í ábyrgðinni felst að tryggja að aldrei sé beðið um of eftir því verið er að sækja eða sendast með. Hann þarf að vera tilbúinn til að ganga í þau störf sem honum kunna að vera falin.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð almenn grunnmentun
- Flekklaus ökuferill
- Rík þjónustulund
- Góð skipulagsgen
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
Auglýsing birt20. ágúst 2025
Umsóknarfrestur30. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 21, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
SkipulagÚtkeyrslaVöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lagerstarfsmaður
Blikkás ehf

Starf við útkeyrslu síðdegis
Dropp

Lager
Vatnsvirkinn ehf

Útkeyrsla og lager
Ofar

Afgreiðsla - Bílstjórar
Castello Pizzeria

Smiður/laghentur starfsmaður
Syrusson hönnunarhús

Aðstoðarmaður Þjónustusviðs
Toyota

Lager og útkeyrsla
Autoparts.is

Bílstjóri í afleysingar
Skólamatur

Umsjón og aðstoð við dreifingu, húsnæði og lager
Intellecta

Lagerstarfsmaður
Toyota

Bílstjóri - Driver
Icetransport