
Skólamatur
Skólamatur ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu og framreiðslu á hollum og ferskum mat, elduðum frá grunni fyrir leik- og grunnskóla.
Skólamatur ehf. var stofnað í janúar 2007. Fyrirtækið er í eigu Axels Jónssonar matreiðslumeistara sem hefur áratuga reynslu af alhliða veitingarekstri.
Hjá Skólamat starfa um 200 starfsmenn. Starfsmannavelta fyrirtækisins er lág og starfsaldur hár. Rúmlega helmingur núverandi starfsmanna hefur unnið í 5 ár eða lengur hjá fyrirtækinu.
Skólamatur leggur áherslu á að skapa fjölskylduvænt vinnuumhverfi þar sem hæfileikar, þekking og reynsla hvers starfsmanns fær að njóta sín. Við leggjum áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.
Markmið Skólamatar er að ráða, efla og halda hæfu og reynslumiklu starfsfólki.
Gildi Skólamatar eru: Jákvæðni, fjölskylda og virðing.

Bílstjóri í afleysingar
Skólamatur óskar eftir að ráða bílstjóra til starfa í afleysingar.
Vinnutíminn er breytilegur en getur verið frá kl. 7:00 til 15:00 á virkum dögum.
Starfið felst í útkeyrslu á skólamáltíðum, vöruflutningum., frágangi í lok dags og öðrum tilfallandi verkefnum á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Reynsla sem nýtist í starfi
• Meiraprófið kostur
• Íslenskukunnátta
• Jákvæðni og snyrtimennska skilyrði
• Frumkvæði er mikilvægt
• Sveigjanleiki er mikilvægur
Fríðindi í starfi
· Vinnufatnaður.
· Íþróttastyrkur.
· Samgöngustyrkur.
· Fjölskylduvænn vinnustaður.
Auglýsing birt12. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Iðavellir 1, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSkipulagStundvísiSveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Afleysing í innri bílaleigu og Öskjuskutlu
Bílaumboðið Askja

Aðstoðarmaður Þjónustusviðs
Toyota

Lager og útkeyrsla
Autoparts.is

Umsjón og aðstoð við dreifingu, húsnæði og lager
Intellecta

Verkstjóri Vík- Klaustur
Hringrás Endurvinnsla

Lagerstarfsmaður
Toyota

Lagerstarf
AB Varahlutir

Starf hjá bílaleigu /Job at a car rental
Icerental4x4

Meiraprófsbílstjóri (CE) og starfsmaður á útisvæði - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan

Framleiðsla og útkeyrsla / Production and driving
Brauð & co.

Flotlagnir auglýsa eftir framtíðar starfsmanni
Flotlagnir ehf

Bílstjóra með próf á vörubíl og dráttarbíl
Loftorka Reykjavík ehf.