
Skólamatur
Skólamatur ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu og framreiðslu á hollum og ferskum mat, elduðum frá grunni fyrir leik- og grunnskóla.
Skólamatur ehf. var stofnað í janúar 2007. Fyrirtækið er í eigu Axels Jónssonar matreiðslumeistara sem hefur áratuga reynslu af alhliða veitingarekstri.
Hjá Skólamat starfa um 200 starfsmenn. Starfsmannavelta fyrirtækisins er lág og starfsaldur hár. Rúmlega helmingur núverandi starfsmanna hefur unnið í 5 ár eða lengur hjá fyrirtækinu.
Skólamatur leggur áherslu á að skapa fjölskylduvænt vinnuumhverfi þar sem hæfileikar, þekking og reynsla hvers starfsmanns fær að njóta sín. Við leggjum áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.
Markmið Skólamatar er að ráða, efla og halda hæfu og reynslumiklu starfsfólki.
Gildi Skólamatar eru: Jákvæðni, fjölskylda og virðing.

Miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur leitar að jákvæðu og skipulögðu starfsfólki til að sjá um mötuneyti starfsfólks Skólamatar í miðlægu eldhúsi sínu í Reykjanesbæ, ásamt almennum þrifum á skrifstofu og öðrum starfsstöðvum á Iðavöllum 1 og 3.
Starfið felst í umsjón og frágangi á mötuneyti starfsfólks ásamt þrifum á mötuneyti, skrifstofu, búningsherbergjum, klósettum og framleiðslueldhúsi.
Vinnutíminn er frá kl.8:00 til 15:00 alla virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Undirbúningur og frágangur máltíða fyrir starfsfólk
- Almenn þrif
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla sem nýtist í starf
- Áhugi á mat og matargerð er mikill kostur
- Góð samskiptahæfni
- Jákvæðni og snyrtimennska
Fríðindi í starfi
· Vinnufatnaður
· Íþróttastyrkur
· Samgöngustyrkur
· Fjölskylduvænn vinnustaður
Auglýsing birt8. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Iðavellir 1, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiÞrif
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Part time job in cleaning in Reykjavík
AÞ-Þrif ehf.

We are looking for a chef with experience!
Torfan veitingahús ehf.

Afgreiðslustarf - Næturvaktir
Lyfjaval

Kitchen Help / Cook
Hótel Keflavík - Diamond Suites - Diamond Lounge - KEF Restaurant - KEF SPA & Fitness

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali

Stuðningsfulltrúi á starfsbraut
Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Leitum að snilling á mexíkóskan veitingastað
El Gringo

Starfsmaður óskast til starfa í Miðstöðina - úrræði fyrir fatlað fólk
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarmenn matreiðslumaður í eldhúsi / cooker in kitchen
Bambus Restaurant

Kokkur óskast í fullt starf / Full time Cook wanted
Ráðagerði Veitingahús

Gestgjafar Sky Lagoon/Hosts at Sky Lagoon
Sky Lagoon

Car Cleaning
Cozy Campers Iceland