Bílaumboðið Askja
Bílaumboðið Askja
Bílaumboðið Askja

Afleysing í innri bílaleigu og Öskjuskutlu

Við leitum að þjónustuliprum og ábyrgum aðila til að sinna afleysingu í innri bílaleigu og Öskjuskutlu næstu tvo mánuði.

Hjá Öskju starfar öflugur hópur starfsfólks, en fyrirtækið sérhæfir sig í sölu og þjónustu á bifreiðum frá Mercedes-Benz, Kia, Honda og smart. Markmið fyrirtækisins er að vera í fararbroddi hvað varðar þjónustu til viðskiptavina og markaðssetningu þeirrar vöru sem fyrirtækið selur og þjónustar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur viðskiptavina til og frá fyrirtækinu
  • Útkeyrsla og sendiferðir
  • Undirbúningur bílaleigubíla, skráning, þrif o.þ.h.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þjónustulund og samskiptahæfni
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Ökuréttindi og góð ökufærni 
  • Íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt13. ágúst 2025
Umsóknarfrestur17. ágúst 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Krókháls 13, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar