Brauð & co.
Brauð & co.
Brauð & co.

Framleiðsla og útkeyrsla / Production and driving

Starfsauglýsing – Framleiðsla og Útkeyrsla
Við hjá Brauð & Co. leitum að kraftmiklum og duglegum einstaklingi til að slást í hópinn okkar í framleiðslu. Aðalhlutverk starfsmannsins er í framleiðslu (um 80% af starfinu) en einnig að sjá um útkeyrslu vara aðra hverja helgi og eftir þörfum.

Hæfniskröfur
• Líkamleg heilsa og þrek til að sinna líkamlega krefjandi starfi
• Geta hafið störf sem allra fyrst
• Dugnaður, jákvæðni og góður liðsandi
• Áreiðanleiki og stundvísi

Vinnutími
• Framleiðsla: 07:00 – 15:00
• Útkeyrsla: 05:00 – 13:00 (aðra hverja helgi og eftir þörfum)

Ef þú ert jákvæður og hress einstaklingur sem vill starfa á líflegum og skemmtilegum vinnustað með frábæru fólki, þá gætum við verið að leita að þér!


Job Vacancy – Production and Delivery

We at Brauð & Co. are looking for a motivated and energetic individual to join our team in production. The main role will be in production (around 80% of the job), with additional duties involving product deliveries every other weekend and as needed.

Requirements
• Good physical health and ability to handle physically demanding tasks
• Ability to start work as soon as possible
• Hardworking, positive, and a good team player
• Reliability and punctuality

Working Hours
• Production: 07:00 – 15:00
• Delivery: 05:00 – 13:00 (every other weekend and as needed)
If you are a positive and cheerful individual who wants to work in a lively and fun environment with great colleagues, we might be looking for you!





Auglýsing birt11. ágúst 2025
Umsóknarfrestur18. ágúst 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Nýbýlavegur 12, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Útkeyrsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar