
Brikk - brauð & eldhús
BRIKK er fyrst og fremst bakarí og eldhús.
Á BRIKK sameinum við bakstur og eldamennsku með úrvali af steinbökuðu brauði, súrdeigs sem og öðru, bakkelsi og eftirréttum.
Matreiðsla á ýmsum réttum, plöttum og samlokum.
Við erum með útibú á Norðurbakka 1, 220 Hafnarfirði, og Mýrargötu 31, 101 Reykjavík. Innan skamms munum við svo opna þriðja útibúið okkar á Kársnesi í Kópavogi.

Bílstjóri og aðstoðarmaður í eldhúsi
Við hjá Brikk erum með laust starf á Dalvegi í Kópavogi.
Við leitum að manneskju til að keyra út og afhenda vörur, viðhalda skýrum samskiptum við viðskiptavini og Brikk teymið og aðstoða við matreiðslu og önnur eldhússtörf.
Mikilvægt er að umsækjendur séu með bílpróf, góðir í samskiptum, stundvísir og duglegir.
Vinnutími er 5:30 til 13:00, mánudaga til föstudaga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Keyrsla
- Utanumhald um sendingar
- Pökkun og almenn eldhússtörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla við keyrslu og úr eldhúsi eða framleiðslu æskileg
- Mjög góð og skýr samskipti
Auglýsing birt11. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 32, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfMetnaðurStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Umsjón og aðstoð við dreifingu, húsnæði og lager
Intellecta

Lagerstarfsmaður
Toyota

Lagerstarf
AB Varahlutir

Kokkur í Smáralind
Hjá Höllu

Starf hjá bílaleigu /Job at a car rental
Icerental4x4

Meiraprófsbílstjóri (CE) og starfsmaður á útisvæði - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan

Skóla- og frístundaliði í nemendaeldhús – Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Matreiðslumaður / Kitchen staff
Tres Locos

Framleiðsla og útkeyrsla / Production and driving
Brauð & co.

Matreiðslumaður
Ingólfsskáli veitingahús

Lagerstarfsmaður
Hirzlan

Störf í áfyllingu
Ölgerðin