
AB Varahlutir
AB varahlutir ehf. sérhæfir sig í sölu bílavarahluta ásamt tengdum vörum.
Fyrirtækið hefur höfuðstöðvar sínar á Funahöfða 9 en líka útsölustaði á Akureyri, Selfossi, Egilsstöðum og í Reykjanesbæ.
AB varahlutir hafa hlotið viðurkenningu Creditinfo fyrir framúrskarandi fyrirtæki árlega frá 2013.
AB er fjölbreyttur og skemmtilegur vinnustaður sem leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu.

Lagerstarf
Við leitum að duglegum og hressum einstaklingum sem passa inn í okkar samhenta hóp til þess að þjónusta okkar helstu viðskiptavini
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn lagerstörf, taka til pantanir og frágangur á vörum
Auglýsing birt6. ágúst 2025
Umsóknarfrestur15. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Funahöfði 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiÖkuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bílstjóri/Driver
Hraðlestin

Bílstjóri
Fiskbúðin Laugardal ehf.

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Starfsmaður í fraktmiðstöð / Cargo department employee
Airport Associates

Grænmetis- og rekstrarvörulager í Reykjanesbæ
Skólamatur

Starfsmaður í lager, afgreiðslu og prófílavinnu
Glerverksmiðjan Samverk

Starfsmaður á lager Símans
Síminn

Meiraprófsbílstjóri (CE) og starfsmaður á útisvæði / CE driver with experience
Einingaverksmiðjan

Bílstjóri - Driver
Icetransport

Afgreiðsla og almenn lagerstörf
Málmtækni hf.

Lagerstarf - Vöruhús Þykkvabæjar ehf.
Þykkvabæjar

Starfsmaður í vöruhús
Raftækjalagerinn