Embla Medical | Össur
Embla Medical | Össur
Embla Medical | Össur

Starfsmaður á renniverkstæði / CNC

Við óskum eftir að ráða öflugan starfsmann á renniverkstæði (CNC) Össurar sem er áhugasamur um að takast á við nýja hluti og með góða samskiptafærni. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Unnið er á vöktum og er vinnutíminn aðra vikuna frá 07.00-16.00 (mánudags til föstudags) og næstu viku frá 16.00-01.00 (mánudags til fimmtudags).

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Eiga gott með að vinna í teymi og sjálfstætt  

  • Jákvæðni  

  • Heiðarleiki  

  • Stundvísi  

  • Reynsla af iðngreinum í málmiðnaði eða rennismíði er kostur 

  • Reynsla af notkun mælitækja nýtist vel 

  • Almenn tölvukunnátta 

  • Íslenskukunnátta  

Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur​

  • Samgöngustyrkur​

  • Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir​

  • Heilsufarsmælingar og ráðgjöf
  • Mötuneyti​

  • Árlegur sjálfboðaliðadagur
  • Öflugt félagslíf

Auglýsing birt11. ágúst 2025
Umsóknarfrestur25. ágúst 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Grjótháls 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.RennismíðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar