
Flotlagnir ehf
Flotlagnir eru alhliða gólfverktaki í gólfviðgerðum, flotlögnum og dúklögnum.

Flotlagnir auglýsa eftir framtíðar starfsmanni
Flotlagnir óska eftir framtíðar starfsmanni í fullt starf við flotdeild fyrirtækisins. Starfið felur í sér gólfviðgerðir, gólfslípanir og flotun gólfa. Reynsla af sambærilegum störfum æskileg en ekki skilyrði . Góð íslensku eða ensku kunnátta skilyrði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst og geta unnið sjálfstætt.
ökuréttindi algjört skilyrði, helst ökuréttindi C
Helstu verkefni og ábyrgð
Slípanir og almennar sólfviðgerði. Flotanir gólfa
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af vinnu í byggingariðnaði
Auglýsing birt11. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Desjamýri 1, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkstjóri Vík- Klaustur
Hringrás Endurvinnsla

Þú getur tryggt öryggi - Tæknifólk í slökkvitækjadeild
Securitas

Starfsmaður í litun - verkstæði
Málningarvinna Carls

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar
Terra hf.

Sérhæfðir byggingarmenn / Specialized Construction Workers
AF verktakar ehf

Meiraprófsbílstjóri (CE) og starfsmaður á útisvæði - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan

Almennur starfsmaður óskast í fiskimjölsverksmiðju Brims á Akranesi
Brim hf.

Bílstjóra með próf á vörubíl og dráttarbíl
Loftorka Reykjavík ehf.

Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Garðaþjónusta/ framtíðarstörf
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Verkamaður í brotajárnsporti
Hringrás Endurvinnsla

Gæðaeftirlitsmaður
Steypustöðin